Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

myndbok

31.10.2014 : Stöðupróf/Placement tests haldin í MH

Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin 24. til 27. nóvember kl. 16:00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð í stærðfræði og eftirtöldum tungumálum: dönsku, ensku, frönsku, ítölsku, norsku, spænsku, sænsku og þýsku. Rafræn skráning í stöðupróf - online registration.

Lesa meira
Húsasmiðjan og Ístak gefa Raftækniskólanum og Byggingatækniskólanum 8 borvélar

30.10.2014 : Húsasmiðjan og Ískraft gefa batterísborvélar

Fimmtudaginn 30. október komu fulltrúar frá Húsamiðjunni og Ískraft færandi hendi og gáfu Raftækniskólanum og Byggingatækniskólanum átta Hitachi batterísborvélar. Lesa meira
Veggspjald sem unnið var til heiðurs minningu Jónasar Hallgrímssonar.

30.10.2014 : Samkeppni! Skilafrestur framlengdur

Í tilefni af degi íslenskrar tungu efnir bókasafn skólans ásamt íslenskudeild til samkeppni um myndskreytingar við ljóð og ljóðaþýðingar Jónasar Hallgrímssonar. Efnistök eru frjáls en myndljóðum skal skila á bókasafnið í lokuðu umslagi.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

28.10.2014 : Þriðja staðlota Meistaraskólans haustönn 2014

Þriðja staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 3. - 5. nóvember. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Boxið - forkeppni 28. okt. 2014 - keppnisgögn

28.10.2014 : Boxið: Tækniskólinn á þrjú sterk lið í forkeppni

Þriðjudaginn 28. október fór fram forkeppni fyrir Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Tækniskólinn sendi þrjú lið til keppni.

Lesa meira
Nemendur í hljóðtækninámi Tækniskólans/Sýrlands

24.10.2014 : Hljóðtækninám Tækniskólans og Sýrlands

Innritun í hljóðtækninám Tækniskólans og Sýrlands er hafin. Innritun fer fram á www.menntagatt.is og er opið fyrir innritun til 30. nóvember.

Lesa meira
Gísli Bachmann stærðfræðikennari, Ingólfur Ari Jóhannsson, Helga Björnsdóttir stærðfræðikennari og Alexey Makeev.

24.10.2014 : Alexey og Ingólfur Ari áfram í stærðfræðikeppni

Tveir nemendur Tækniskólans, þeir Alexey Makeev 18 ára og Ingólfur Ari Jóhannsson 17 ára, báðir á tölvubraut til stúdents, komust áfram í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema.

Lesa meira
Forritunarkeppni IEEE, Tómas Ken, Bjarki Ágúst og James Elías. Bjarki og James voru á tölvubraut

21.10.2014 : Liðið viRUs í fyrsta sæti í alþjóðlegri keppni

Íslenska liðið viRUs var í fyrsta sæti í alþjóðlegri forritunarkeppni. Meðlim­ir viRUs eru þeir Bjarki Ágúst Guðmunds­son, Tóm­as Ken Magnús­son og James Elías Sig­urðar­son, nem­ar í tölv­un­ar­stærðfræði í HR en Bjarki Ágúst og James Elías útskrifuðust af tölvubraut Upplýsingatækniskólans.

Lesa meira
Turninn á Tækniskólanum baðaður bleikri birtu.

17.10.2014 : Bleikur turn og bleik stjarna

Í tilefni af bleikum október er "turninn" við Skólavörðuholt baðaður bleiku ljósi og efst á klukkuturninum á Háteigsvegi skín bleik stjarna 

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

16.10.2014 : Vetrarfrí - mánudaginn 20. október

Engin kennsla og skólinn er lokaður í vetrarfríinu mánudaginn 20. október. 

Lesa meira
Módel á útskriftarsýningu Hársnyrtiskólans október 2014.

14.10.2014 : Glæsileg hársýning

Útskriftarnemendur Hársnyrtiskólans héldu sýningu þann 3. október sl. á Rúbin. Tólf nemendur stóðu að sýningunni sem var hin glæsilegasta, eins og sjá má á myndum í fréttinni.

Lesa meira
Boxið, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

14.10.2014 : Hugsar þinn skóli út fyrir boxið?

Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna fer fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. nóv. 

Ólafur Sveinn Jóhannesson, atvinnulífstengill  sér um skráningu og veitir nánari upplýsingar.Skráning er til miðnættis 23. október á: hr.is/boxid/skra-lid

Lesa meira
Stærðfræðitákn

14.10.2014 : Stærðfræðitími á laugardaginn

Vinnustofa/aukatími í stærðfræði (allir áfangar dagskóla) verður næsta laugardag 18. okt. í upphafi haustfrís, kl. 10:30-12:30 í stofu 304 Skólavörðuholti. 

Lesa meira
Forritunargleði /sys/tra í HR 16. október 2014

9.10.2014 : Framhaldsskólastelpur forrita í HR

/sys/tur, félag kvenna í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, bjóða framhaldsskólastelpum að koma í HR og læra að forrita með sér á fimmtudaginn 16. október kl. 18. Atburðurinn.

Stelpur í Tækniskólanum eru hvattar til að mæta!

Lesa meira
Tækniskólalínan valdagur haust 2014

9.10.2014 : Valdagur dagskólanema er 17. október

Á valdegi staðfesta nemendur umsókn um skólavist á næstu önn. Allir umsjónakennara eru til viðtals og nemendur eru hvattir til að yfirfara val sitt áður en þeir mæta til umsjónarkennara. 

Kennsla fellur niður frá 13:15-14:35 meðan kennarar eru til viðtals vegna vals. Staðsetning kennara í frétt.

Lesa meira
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum.

8.10.2014 : Aukatímar í stærðfræði

Aukatímar í stærðfræði (allir áfangar dagskóla) á laugardögum kl. 10:30 - 12:30  í stofu 304 Skólavörðuholti. 

Allir velkomnir - góðir kennarar á staðnum.

Lesa meira
Kojak Barpas lét nemendur taka vel á því í Kick Box tíma í heilsuviku Tækniskólans

8.10.2014 : Heilsuvikan: Kick Box, zumba og Tækniskólahlaupið

Heilsuvikan heldur áfram á fullum dampi, og eftir zumba og langhlaup var komið að Kick boxi í gær.

Lesa meira
Heiluvika í geðrækt.

2.10.2014 : Heilsuvika - og allir með!

Vikuna 6 .-10.október verður heilsuvika í Tækniskólanum. Að þessu sinni er heilsuvikan tileinkuð geðrækt og skemmtileg dagskrá í boði. 

Nemendur og kennarar eru hvattir til að sækja viðburðina og rækta geðheilsuna. Skráning nauðsynleg.
Lesa meira
Sigmar Ó. Maríusson gullsmiðameistari afhendir tvær góðar gjafir á 110 ára afmæli Iðnskólans

1.10.2014 : Gjafir á afmælisdegi Iðnskólans

Iðnskólinn í Reykjavík, einn af stofnskólum Tækniskólans varð 110 ára í gær 1. október. Í tilefni dagsins kom Sigmar Ó. Maríusson gullsmiðameistari færandi hendi. 

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans á Skólavörðuholti.

1.10.2014 : Önnur staðlota Meistaraskólans haustönn 2014

Önnur staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 6. - 8. október. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira