Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Útskriftarsýning 2. nóv. 2012

27.8.2014 : Stofudagar Hársnyrtiskólans

Hársnyrtiskólinn er reglulega með stofudaga yfir önnina. Allir geta komið og fengið klippingu, litun, blástur, permanent, greiðslur o.fl. gegn vægu gjaldi. Á karladögum eru allir karlar boðnir sérstaklega velkomnir 

Lesa meira
Arnar Óskarsson og Helgi Gretar Kristinsson utan á fjölbýlishúsinu

25.8.2014 : Gömul aðferð notuð við veggmynd Errós

Arnar Óskarsson og Helgi Gretar Kristinsson, málarameistarar og kennarar í málaradeild, nota 500 ára gamla aðferð til að koma risastórri mynd eftir Erró á blokkarvegg í Breiðholtinu.

Aðferðin er útskýrð í þessu skemmtilega myndbandi.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

22.8.2014 : Velkomin í Tækniskólann

Kennsla samkvæmt stundatöflu hófst föstudaginn 22. ágúst.  Tækniskólinn býður alla, nemendur, kennara og starfsfólk, velkomna til starfa á haustönn 2014.
Nemendur, foreldrar og aðstandendur finna upplýsingar um starfsemi skólans og þjónust bæði hér á vef skólans og í Tækniskólalínunni.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

22.8.2014 : Skólasetning og fyrsta staðlota Meistaraskólans 

Skólasetning fyrir nýnema Meistaraskólans er á Skólavörðuholti mánudaginn 1. september kl. 16:15 í matsal nemenda á 3. hæð. Stundatafla fyrstu lotunnar, 1. - 3. september, er hér.

Lesa meira
Tækniskólalínan haust´14

18.8.2014 : Upplýsingar í Tækniskólalínunni

Nemendur og foreldrar geta fundið upplýsingar um þjónustu og starfsemi skólans í Tækniskólalínunni. 

Lesa meira
Töflubreytingar 19.ágúst´14

18.8.2014 : Töflubreytingar

19. ágúst - töflubreytingar. Eingöngu fyrir þá sem ekki fengu áfanga í töflu samkvæmt vali. Töflubreytingar eru gerðar í gegnum netið.  Ath! - vegna bilunar í netkerfum Advania getur síða Innu legið niðri og kannski þarf reyna aftur.

Leiðbeiningar

Ný Inna

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

13.8.2014 : Upphaf haustannar 2014

18. ágúst er skólasetning og móttaka nýnema kl. 13:00. Staðsetning sjá frétt.

Stundaskrár opnast í Innu sama dag.

Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrá 22. ágúst.

Lesa meira
Merki Tækniskólans við hús hans Skólavörðuholti

5.8.2014 : Fjarnám og lotur = Dreifnám

Dreifnám er nám utan dagskóla og sameinar kosti fjar- og kvöldnáms. Opið er fyrir innritun í dreifnám Tækniskólans. 


Lesa meira