Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

tsk

30.6.2014 : Opnað aftur eftir sumarleyfi

Tækniskólinn var lokaður vegna sumarleyfa frá 30. júní. 

Opnaði aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

25.6.2014 : Innritun á biðlista

Tekið er við umsóknum á biðlista á valdar brautir þar til skóli hefst í ágúst. Nánari upplýsingar á menntagátt.
Fyrirspurnum vegna umsókna og/eða innritunar er svarað af viðkomandi skólastjóra.

Lesa meira
Margrét Káradóttir tekur við viðurkenningu fyrir hæstu einkunn á sveinsprófi

20.6.2014 : Nýsveinar í prentsmíð/grafískri miðlun

Þann 19. júní fengu 10 nýsveinar afhent sveinsbréfin sín í húsakynnum Iðunnar. Margrét Káradóttir fékk viðurkenningu fyrir hæstu einkunn á sveinsprófi.

Lesa meira
Hvítbók

19.6.2014 : Hvítbók um umbætur í menntamálum

Hvítbók þessari er ætlað að vera grundvöllur frekari umræðna og samráðs við alla þá sem hag hafa af menntun. Í Hvítbókinni er dregin upp framtíðarsýn um möguleika ungs fólks á Íslandi í samanburði við jafnaldra í öðrum löndum.

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi.

18.6.2014 : Skólagjöld og innritun

Innritun dagskólanema annarra en 10. bekkinga lauk 31. maí. Lokainnritun nemenda úr 10. bekk var 5. maí til 10. júní.

Innritun í dreifnám og Meistararskólann er opin fram í ágúst.

Um skólagjöld sjá nánar í frétt. 

Lesa meira
Óskar Ólafsson viðskiptastjóri hjá Securitas og Sigursteinn Óskarsson kennari

3.6.2014 : Raftækniskólinn fær gjöf frá Securitas.

Óskar Ólafsson viðskiptastjóri hjá Securitas afhenti tvo stjórnskápa fyrir eldvarnarkerfi til kennslu í öryggiskerfum við grunnnám rafiðna. Lesa meira
Margmiðlunarskólinn

2.6.2014 : Innritun stendur yfir í Margmiðlunarskólann

Þaðan útskrifast nemendur með þekkingu til þess að vinna við þekktar Hollywood myndir. Þar má nefna Harry Potter, Salt, Gravity, Two Guns, o.fl. Lesa meira