Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Verðlaunahafar á útskrift vor 2014.

30.5.2014 : Tækniskólinn útskrifaði tæplega 400 nemendur

Tækni­skól­inn útskrifaði 395 nem­end­ur af 30 mis­mun­andi braut­um með 426 burt­far­ar­skír­teini. Alls voru veitt 55 verðlaun við út­skrift­ina.  Myndabók frá athöfninni.

Lesa meira
Kennararnir sem hlutu viðurkenningu: Konráð Guðmundsson, Þórarinn J Kristjánsson og Guðrún Randalín Lárusdóttir

26.5.2014 : Kennarar fá viðurkenningu

Þrír kennara á tölvubraut fengu sérstaka viðurkenningu fyrir mikla og góða aðstoð við nemendur í Forritunarkeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Silfurviðkenning fyrir hreyfingu veitt Tækniskólanum.

26.5.2014 : Silfur til Tækniskólans

Nú er lokið úttekt vegna árs hreyfingar í Tækniskólanum sem heilsueflandi framhaldsskóla. Tækniskólinn hlaut silfurviðurkenningu eins og sóst var eftir. 

Næsta ár verður ár geðræktar.
Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

22.5.2014 : Skrúfudagurinn í Tækniskólanum

Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi (Sjómannaskólanum) laugardaginn 24. maí frá kl. 14:00 til 16:00. Dagskrá í Hátíðarsal skólans og skólakynning Véltækniskólans og Skipstjórnarskólans, veitingar á fjórðu hæð.

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

20.5.2014 : Prófsýning og afhending einkunna

Prófsýning og einkunnaafhending verður mánudaginn 26. maí, kl. 12:00 - 14:00 nema fyrir Meistaraskólann sem verður milli kl. 12:00 - 13:00.

Einkunnir verða aðgengilegar á Innunni að morgni 26. maí. Nemendur eru hvattir til að skoða prófin sín hjá kennurum - staðsetning kennara.

Lesa meira
Nemendur á fyrri önn í ljósmyndun vorið 2014 - sýning á Háteigsvegi

14.5.2014 : Ljósmyndanemar sýna á Háteigsvegi

Ljósmyndasýning með sýnishorni af verkefnum nemenda á fyrri önn hefur verið sett upp á 3. hæð í Sjómannaskólanum og mun standa fram yfir Skrúfudaginn 24. maí. Sjón er sögu ríkari!

Lesa meira
Tímaritið Askur - lokaverkefni útskriftarnema í grafískri miðlun vorið 2014

9.5.2014 : "Askur" er lokaverkefni í grafískri miðlun

Tímaritið Askur er lokaverkefni nema í grafískri miðlun. Tímaritið er 120 blaðsíður, afar veglegt og metnaðarfullt. Til að nálgast það á netinu er hægt að smella hér.

Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík - kynning á tæknifræðinámi

5.5.2014 : Kynning á tæknifræðinámi við HR

Háskólinn í Reykjavík býður útskriftarnemendum úr Byggingar- og Raftækniskólanum á kynningarfund þriðjudaginn 6. maí kl. 12:20, í stofu 415 á Skólavörðuholti.

Lesa meira
Frá útskrift Tækniskólans í Silfurbergi Hörpu í desember 3013.

5.5.2014 : Útskrift dagskóla og Tækniakademíu

Útskriftin verður í Eldborgarsal Hörpu 28. maí kl. 17:00. Nemendur mæti tímanlega og eru hvattir til að bjóða aðstandendum með sér í Hörpuna og gera sér glaðan dag.

Lesa meira
frá vinstri: Ómar, Marinó, Anna Margrét og Unnur Ósk - Tækniskólahlaupið 2014

2.5.2014 : Tækniskólahlaupið 7. maí 2014

Tækniskólahlaupið fór fram í blíðskaparveðri í hádeginu í gær, miðvikudaginn 7.maí, og voru hlaupnir rúmlega 5 km.

Lesa meira