Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Þórarinn hélt fræðsluerindi um uppgötvanir í rafmagni.

27.2.2014 : Fræðsluerindi - uppgötvanir í rafmagni

Fræðsluerindi Raftækniskólans þriðjudaginn 25.febrúar var að þessu sinni um sögu uppgötvana í rafmagni. Þórarinn Bjartur Breiðfjörð kennari Raftækniskólans var með forvitnilegt erindi m.a. um hvernig transistorinn var uppgötvaður og þróaður.

Lesa meira
Sara með verðlaun eftir að hafa sigrað söngkeppnina.

27.2.2014 : Sara Pétursdóttir vann undankeppnina

Sara Pétursdóttir sigraði undankeppnina fyrir söngkeppni framhaldsskólanna. Hún fer norður fyrir hönd skólans og keppir á Akureyri 5. apríl nk.

Lesa meira
Námsnet Tækniskólans

26.2.2014 : Kennslumat í dagskóla og dreifnámi

Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat sem opið er á Námsnetinu til miðnættis mánudaginn 3. mars. Lesa meira
Námskynning EASV á Háteigsvegi.

24.2.2014 : Kynning á námi í Danmörku

Háskólinn EASV Erhvervs Akademi Sydvest / Business Academy Southwest  á Jótlandi kynnir námsframboð sitt fimmtudaginn 27. febrúar á Skólavörðuholti og Háteigsvegi. 

Tíma- og staðsetning í frétt.

Lesa meira
Bylgja Dögg og ungi maðurinn sem fékk hjartastopp.

20.2.2014 : Bylgja Dögg skyndihjálparmaður ársins

Bylgja Dögg er nemandi í Hársnyrtiskólanum sem sýndi hárrétt viðbrögð á ögurstundu og bjargaði mannslífi með kunnáttu sinni í skyndihjálp.

Lesa meira
Íris Sveinsdóttir gestakennari 19. febrúar 2014

19.2.2014 : Íris kom og kenndi brúðargreiðslur

Íris Sveinsdóttir, sem hefur gert garðinn frægan með störfum sínum víða um heim og útgáfu bóka sinna Frábært hár og Gleðilegt hár, kom sem gestakennari hjá nemendum á 3.önn.

Lesa meira
Skíðagarpar í ferð NST 7. - 9. febrúar 2014 til Akureyrar

19.2.2014 : "Geeeðveik" skíðaferð til Akureyrar

Kæru samnemendur, við í NST vildum aðeins tilkynna ykkur að þið misstuð af "geeeðveikri" skíðaferð til Akureyrar um þar síðustu helgi.

Lesa meira
Nemendur fylgjast með af áhuga.

19.2.2014 : Hársnyrtiskólinn fékk heimsókn frá Japan

Hópur sem vann að verkefninu OTAKU project kom til Íslands í tengslum við tónlistarhátíðina Sónar og heimsótti einnig nemendur Hárnsnyrtiskólans.

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

18.2.2014 : Önnur staðlota Meistaraskólans

Önnur staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 24. - 26. febrúar. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
Frá vinstri: Elsa Haraldsdóttir formaður IMFR, Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Una Rúnarsdóttir

17.2.2014 : Una Rúnarsdóttir hlaut verðlaun IMFR

Una Rúnarsdóttir sem útskrifaðist frá Hársnyrtiskólanum síðasta vor fékk verðlaun Iðnaðarmannafélagsins fyrir afburða árangur á sveinsprófi 2013.

Lesa meira
Snilldarlausnir Marel 2014

17.2.2014 : Snilldarlausnir Marel 2014 - takið þátt! 

Keppnin – Snilldarlausnir Marel – fer nú fram í fimmta sinn en markmiðið er sem fyrr að gera sem mest virði úr einföldum hlutum en í ár er það flaska.  Kynningarmyndband !  

Skilafrestur framlengdur til 10. mars.

Lesa meira
Frá UTmessunni 7.-8. febrúar í Hörpunni

14.2.2014 : UT|Messan

Kennarar og nemendur frá þremur skólum Tækniskólans, Upplýsingatækni-, Raftækni- og Margmiðlunarskólanum, tóku þátt í UT|Messunni, sem fram fór í Hörpunni, dagana 7. og 8. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram 21. mars 2014

14.2.2014 : Forritunarkeppni og forritunarbúðir HR

Þessi árlega forritunarkeppni Háskólans í Reykjavík fer fram 21. mars í ár og ætlar HR að halda þjálfunarbúðir fyrir keppnina

Lesa meira
Gísli Sigurgeirsson hélt fræðsluerindi rafhjól o.fl.

14.2.2014 : Fræðsluerindi um rafmagnsreiðhjól

Gísli Sigurgeirsson, kennari í rafeindavirkjun flutti fræðsluerindi um rafmótora, rafhlöður og stýringar í rafhjólum 11. febrúar síðastliðinn. Lesa meira
Guerilla Lighting á Vetrarhátíð 2014

11.2.2014 : Nemendur í lýsingarfræði taka þátt í Vetrarhátíð

Þeir kalla sig Guerilla Lighting og ætlar hópurinn að umbreyta nokkrum stöðum í Efra-Breiðholti með ljósainnsetningu miðvikudagskvöldið 12. febrúar.

Lesa meira
Plakat fyrir Vetrarhátiðaropnun

5.2.2014 : Nemendur með ljósaverk á Vetrarhátíð

Nemendur setja upp ljósaverk fyrir framan Tækniskólann á Skólavörðuholti. Verkið er hluti af Vetrarhátíð og mun  standa til 15. febrúar. 

Opnunarhátíð verður fimmtudag 6. febrúar kl. 19:30 fyrir framan aðalbygginguna.  Allir velkomnir!

Lesa meira
Ráðstefna Iðnmenntar auglýsing

5.2.2014 : Ráðstefna IÐNMENNTAR 2014

"Rafræn útgáfa - breyttir kennsluhættir" er yfirskrift ráðstefnunnar sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 14. febrúar kl. 13. 

Lesa meira
Nýsveinahátíð IMFR 1. feb. 2014

4.2.2014 : Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 2014

Tæpur helmingur þeirra sem hlutu viðurkenningu á nýsveinahátið Iðnaðarmannafélagsins, eða níu af tuttugu, voru nýsveinar úr Tækniskólanum.

Kennarar og starfsfólk skólans eru stolt af þessum frábæra árangri.


Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

3.2.2014 : Fjarvistir ekki á heimasíðunni

Nú birtast ekki lengur fjarvistir kennara hér á heimasíðu skólans. 

Ef kennsla fellur niður eru skilaboð um það birt í Innu

Skilaboð eru líka send nemendum í tölvupósti á það netfang sem skráð er í Innu

Lesa meira