Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Nemendur í BOB2A3U spreyta sig í bókbandsvinnu hjá Svansprent

29.1.2014 : Bókbandsnemar heimsækja Svansprent

Nemendur í bókbandsáfanganum BOB2A3U fengu að spreyta sig í vinnu hjá fyrirtækinu Svansprenti ehf., síðastliðinn föstudag.

Lesa meira
Nýsveinar á nýsveinahátið í Ráðhúsinu 2013.

29.1.2014 : Nýsveinahátíð 2014

Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur heldur nýsveinahátíð í febrúar ár hvert. Nýsveinar sem lokið hafa sveinsprófi með afburðaárangri eru heiðraðir. 

Nemendur Tækniskólans hafa ávallt verið í fremstu röð á þessari verðlaunahátíð. 

Hátíðin verður laugardaginn 1. febrúar kl 16:00 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Lesa meira
Skíðaferð Tækniskólans 7. - 9. febrúar 2014

28.1.2014 : Skíðaferð Tækniskólans 7. - 9. febrúar

Gist verður á Ólafsfirði á hóteli en skíðað á Dalvík. Ferðin kostar 22.000 kr. á mann. Innifalið er rútuferð fram og til baka, passi í fjallið alla helgina og gisting í tvær nætur með morgunverði og kvöldverði. Leiga á skíðabúnaði er 6.000 kr. fyrir alla þrjá dagana, greiðist á svæðinu.
Lítið framboð er af sætum svo tryggðu þér miða sem fyrst.
Hægt er að kaupa miða í öllum hádegishléum í matsal skólans á Skólavörðuholtinu

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

24.1.2014 : Mötuneyti

Gjöfin frá Smith & Norland afhent

24.1.2014 : Gjöf frá Smith & Norland

Raftækniskólinn fékk höfðinglega gjöf í dag frá Smith & Norland, dyrasímabúnað fyrir kennslu í raflagnatækni sem lengi hefur vantað í kennsluna. Lesa meira
Fikt í framhaldsskólum - fundur 23. jan. 2014

22.1.2014 : Fikt í framhaldsskólum

"Fikt í framhaldsskólum" er yfirskrift fundar sem efnt verður til í í menntaskólanum í Harmahlíð næstkomandi fimmtudag, 23. janúar. Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

14.1.2014 : Skólasetning og fyrsta staðlota Meistaraskólans á vorönn 2014

Skólasetning fyrir nýnema Meistaraskólans er á Skólavörðuholti mánudaginn 20. janúar kl. 16:00 í matsal nemenda á 3. hæð. Stundatafla fyrstu lotunnar, 20. - 22. janúar, er hér.

Lesa meira
Stutt hár og frumleg litun.

10.1.2014 : Stofudagar í hársnyrtingu

Hársnyrtiskólinn er reglulega með stofudaga yfir önnina. Allir geta komið og fengið alla hárþjónustu gegn vægu gjaldi. Karladagar verða þrisvar sinnum á önninni en þá komast karlarnir frítt í klippingu. Það eru nemendur á 3. 4. og 5. önn sem sjá um stofudaga undir stjórn kennara.

Lesa meira
Málaralist á vegg í húsi Tækniskólans Skólavörðuholti.

9.1.2014 : Skólavinur óskast

Þetta er skemmtilegt verkefni og nemandi fær einingar fyrir góða vinnu. Viðkomandi þarf að geta spilað á gitar.

Lesa meira
Námskeið vor 2014

8.1.2014 : Skoraðu á þig!

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem auka atvinnuréttindi þín en einnig skemmtileg tómstundanámskeið við allra hæfi.

Lesa meira
Frá útskrift Tækniskólans í Silfurbergi Hörpu í desember 3013.

7.1.2014 : Frá útskrift Tækniskólans í desember

Útskrifaðir voru 228 nemendur í desember 2013. Fjölbreyttur hópur hæfileikaríks fagfólks veitti útskriftarskírteinum sínum viðtöku og veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur.

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

7.1.2014 : Fundur með umsjónarkennurum 14. janúar

Umsjónarkennarar verða til viðtals þriðjud. 14. janúar kl: 11:40 til 12:20 og gefið verður frí á meðan. Þetta er gott tækifæri til að hitta umsjónarkennara sinn og fá leiðbeiningar ef eitthvað er óljóst varðandi námið. Staðsetning þeirra er komin upp.

Lesa meira
Línan - upplýsingarit fyrir vorönn 2014.

7.1.2014 : Tækniskólalínan

Í Línu Tækniskólans er að finna upplýsingar varðandi þjónustu í skólanum og mikilvægar dagsetningar.

Lesa meira