Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Jólabjalla í turninum.

31.12.2013 : Upphaf vorannar 2014

Stundaskrár opnast í Innu sunnudaginn 5. janúar kl. 09:00.

Móttaka nýnema er mánudaginn 6. janúar kl. 13:00.

Lesa meira
Jólaklukkan í turni Tækniskólans á Skólavörðuholti.

23.12.2013 : Gleðilega hátíð

Starfsmenn Tækniskólans óska nemendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira
Jólaskreyting í gluggum.

18.12.2013 : Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Skrifstofa Tækniskólans lokar á hádegi á Þorláksmessu. Opið 27. des. kl. 10 - 15 og 30. des. kl. 8 - 15. Bókasafnið er lokað til 6. janúar vegna breytinga.

Lesa meira
Stúdentar við útskrift jól 2011

18.12.2013 : Útskrift Tækniskólans föstudaginn 20. des.

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins útskrifar nemendur úr dagskóla og Tækniakademíu föstudaginn 20. desember kl. 16. Útskriftarhátíðin verður í Silfurbergi Hörpu.

Lesa meira
Kynning á lokaverkefnum nemenda í Véltækniskólanum 14. desember 2014

13.12.2013 : Kynning á verkefnum nemenda á lokaári í Véltækniskólanum

Nemendur á lokaári kynna verkefni sín í Hátíðarsal skólans á 2. hæð á Háteigsvegi laugardaginn 14. desember frá kl. 13.00.

Viðfangsefnin eru margvísleg. má nefna sem dæmi rafala fyrir vindmyllur, driflæsingar í bíla, hagkvæmni bændavirkjana, plast sem eldsneyti o.m.f.

Allir velkomnir

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

11.12.2013 : Prófsýning og afhending einkunna

Prófsýning og einkunnaafhending verður þriðjudaginn 17. desember, kl. 12:00 - 14:00. 

Einkunnir verða aðgengilegar á Innunni að morgni 17. desember. 
Nemendur eru hvattir til að skoða prófin sín hjá kennurum - staðsetning kennara.
Lesa meira

10.12.2013 : Bókasafnið í desember

Frá 9. til 20. desember er bókasafn Tækniskólans í báðum húsum opið til kl. 16:00.

Vegna breytinga á Skólavörðuholti verður lokað á báðum stöðum frá og með Þorláksmessu. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar. Lesa meira
Lokaverk ljósmyndanema á fyrri önn eru til sýnis

4.12.2013 : Ljósmyndasýning á Háteigsvegi

Á 3. hæð á Háteigsveginum eru lokaverk ljósmyndanema á fyrri önn til sýnis. Kíkið endilega á þau.

Lesa meira
Merki Tækniskólans við hús hans Skólavörðuholti

2.12.2013 : Innritun í dreifnám og á biðlista í dagskóla

Innritun í dreifnám er opin fram að kennslu í janúar.

Innritun í dagskóla er lokið en áfram er tekið inn á biðslista.

Lesa meira
Fáni Tækniskólans

2.12.2013 : Jólapróf

Próf í desember standa í tvær vikur. Stofutöflur eru birtar á skjám og hér á vef skólans. Nemendur kynni sér vel reglur varðandi próf og sjúkrapróf. Próftafla.

Ef ósamræmi er í birtri próftöflu þá gildir próftafla í Innu.

Lesa meira