Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Innritun í hljóðtækninám Raftækniskólans er hafin

23.10.2013 : Innritun í hljóðtækninám Tækniskólans

Innritun fer fram í gegn um menntagatt.is og er námið undir heitinu H-skólinn – hljóðtækni innritun.

Lesa meira
Una Rúnarsdóttir fékk hæstu einkunn á sveinsprófi hársnyrtisveina

23.10.2013 : Hársnyrtisveinar útskrifaðir 19. október

Útskrift hársnyrtisveina fór fram laugardaginn 19.október í húsakynnum Sveinafélagsins að Stórhöfða 25. Una Rúnarsdóttir sem útskrifaðist frá Hársnyrtiskólanum með láði í vor fékk verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn þeirra greina sem prófaðar voru á sveinsprófi.

Lesa meira
Hringur - stærðfræðidæmi.

22.10.2013 : Stærðfræðisnillingar skólans

Þrír nemendur Tækniskólans eru kallaðir til áframhaldandi þátttöku í stærðfræðikeppni framhaldsskólana og eru boðnir í kaffisamsæti í HR í dag kl. 17:00.

Lesa meira
Útskriftarsýning Hársnyrtiskólans haustönn 2013

18.10.2013 : Sýning útskriftarnemenda verður 1. nóv.

Sýningin fer fram í húsakynnum Fashion Academy Ármúla 21 þann 1. nóvember kl 20:00 og eru allir sem áhuga hafa á hári og förðun hvattir til að mæta á svæðið.

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

18.10.2013 : Matseðlar mötuneytanna eru á netinu

Matseðlar mötuneytanna eru gefnir út á u.þ.b. mánaðarfresti. Hér kemur matseðill beggja mötuneyta fyrir seinni hluta október

Lesa meira
Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

16.10.2013 : Þriðja staðlota Meistaraskólans á haustönn 2013

Þriðja staðlota Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 4. - 6. nóv. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira

16.10.2013 : Vöfflukaffi fyrir vetrarfrí

Hönnunar- og handverksskólinn hélt upp á það að vetrarfrí væri framundan með því að bjóða í Vöfflukaffi. Sjá má myndir í frétt. 

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsi hans Skólavörðuholti

16.10.2013 : Innritun á vorönn 2014 lýkur 30. nóvember

Innritun nýnema bæði fyrir dagskóla og dreifnám hófst 21. október. Innritun í dagskóla fer fram á MENNTAGÁTT og er opin til 30. nóvember, eftir það er tekið inn á biðlista.

Um innritun í dreifnám sjá nánar HÉR.

Lesa meira
Jón B. Stefánsson, Diljá Valsdóttir, Baldur Gíslason og Ólafur Sveinn Jóhannesson við undirritun samningsins.

10.10.2013 : Samningur Tækniskólans og Klak Innovit

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Tækniskólans og Klak Innovit. Samstarfið snýr að hönnunarbrautinni  og sprota- og nýsköpunarfyrirtækum, sem tengjast Klak Innovit. 

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi

10.10.2013 : Vetrarfrí 

Engin kennsla og skólinn er lokaður í vetrarfríinu 11.-14. október.

Lesa meira
Ólafur Sveinn Jóhannesson

7.10.2013 : Nýtt starf við skólann

Ólafur Sveinn Jóhannesson, 34 ára rafvirkjameistari, hefur tekið við nýju starfi hjá Tækniskólanum. Starfsheiti hans er atvinnulífstengill.

Lesa meira
Nemendur við vinnu

4.10.2013 : Val fyrir vorönn 2014 - stofutöflur

Lokadagur til að ganga frá vali með umsjónarkennara vegna vorannar 2014 er föstudagurinn 18. október. Þann dag verða allir umsjónarkennarar til viðtals frá kl. 13:15 - 14:35. Stofutöflur eru komnar upp.

Lesa meira
Nemendur Tækniskólans

4.10.2013 : Ný námskrá - breyttir áfangar vorönn 2014

Ný námskrá tekur gildi fyrir nýnema í almennum greinum Tæknimentaskólans á vorönn 2014. Nýju og gömlu áfangarnir munu verða jafngildir fyrir eldri nemendur þó að innihald kunni að taka nokkrum breytingum.

Lesa meira
Hringur - stærðfræðidæmi.

4.10.2013 : Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna - undankeppni 2013

Undankeppni fyrir stærðfræðikeppni framhaldsskólanna verður þriðjudaginn 8. október kl. 9:00 í stofu 415 á Skólavörðuholti. Mætið tímanlega!

Lesa meira
myndbok

2.10.2013 : Kennslumat í dagskóla og dreifnámi

Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat á Námsnetinu.
Opið til miðnættis sunnudaginn 6. október.

Lesa meira