Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Ráðherrar með Stefáni og kennsluteymi hans í Tækniskólanum.

30.8.2013 : Heimsókn menntamálaráðherra Færeyja og Íslands í Tækniskólann

Færeyski ráðherrann ásamt hópi sérfræðinga dvelja hér á landi til að kynna sér skólamál, sérstaklega hvernig komið er til móts við nemendur með sérþarfir.

Lesa meira
Námskeið haust 2013

29.8.2013 : Þekking sem nýtist

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem auka atvinnuréttindi þín en einnig skemmtileg tómstundanámskeið við allra hæfi.

Lesa meira
Frá afhendingu á gjöfinni frá DK hugbúnaði og Jónar Transport.

29.8.2013 : Gjöf frá DK hugbúnaði og Jónum Transport

Upplýsingatækniskólinn þakkar þessum fyrirtækjum fyrir gjöfina sem var músamottur og pennar.

Lesa meira
Vörðuskóli husnæði Tækniskólans Skólavörðuholti

29.8.2013 : Fyrsta staðlota Upplýsingatækniskólans

Fyrsta staðlota í dreifnámi Upplýsingatækniskólans er núna á föstudag og laugardag, 30. og 31. ágúst í Vörðuskóla. Nánari upplýsingar.

Lesa meira
jan09 129

28.8.2013 : Skólasetning og fyrsta staðlota Meistaraskólans á haustönn 2013

Skólasetning fyrir nýnema Meistaraskólans er á Skólavörðuholti mán. 2. sept. kl. 16:00 í mötuneyti nemenda á 3. hæð. Stundatafla fyrstu lotunnar, 2. - 4. september, er hér.

Lesa meira
Víðsjá - Rás 1

27.8.2013 : Rætt við Elísabetu V. Ingvarsdóttur kennara í Víðsjá

Í tilefni af fyrirlestri Elísabetar í tengslum við sýninguna Kaflaskipti í Listasafni Reykjavíkur var rætt við hana á Rás 1.

Lesa meira
Tækniskólinn Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi.

21.8.2013 : Foreldrafundur 28. ágúst 2013

Foreldrum / forráðamönnum ólögráða nemenda er boðið til fundar í skólanum. Fundað verður samtímis á Skólavörðustíg og Háteigsvegi, kl. 17:00.

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

20.8.2013 : Fundur með umsjónarkennurum 23. ágúst 2013

Umsjónarkennarar verða til viðtals föstudaginn 23. ágúst kl: 11:40 til 12:20 og verður gefið frí á meðan.

Þetta er gott tækifæri fyrir nemendur til að hitta umsjónarkennara sinn. Staðsetning þeirra er komin upp.

Lesa meira
Bókalisti

18.8.2013 : Ný námskrá

Ný námskrá tekur gildi fyrir nýnema í almennum greinum. Verið er að taka í notkun nýja námskrá og verður því að fullu lokið gagnvart nýnemum um áramótin. Eldri nemendur ljúka námi samkvæmt eldri námskrá.

Lesa meira
tsk

13.8.2013 : Töflubreytingar fyrir haustönn 2013

Töflubreytingar fara fram 19. ág. kl. 9-12 og kl. 13-15, sjá töflu í fréttinni.

Töflubreytingar - Leiðbeiningar fyrir nemendur

Lesa meira
World skills keppnin 2013

12.8.2013 : Góður árangur í World Skills

Íslensku keppendurnir stóðu sig vel og sóttu sér mikla reynslu sem á eftir að skila sér hingað heim. Keppnin var mjög vel skipulögð og margir heimsóttu íslensku keppendurna.

Myndin með fréttinni er fengin af facebook síðu keppninar en þar er hægt að skoða margar myndir.

Lesa meira
Tækniskólinn Skólavörðuholti.

6.8.2013 : Innritun í dreifnám Tækniskólans

Áríðandi er nemendur skrái sig sem fyrst í þá dreifnámsáfanga sem þeir hafa hug á að taka haustönn 2013. En föstudaginn 9. ágúst verður tekin ákvörðun um hvort opið verður fyrir innritun í þá áfanga þar sem ekki er næg skráning. Sjá nánar á síðu Dreifnáms.

Lesa meira