Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Hús Tækniskólans Skólavörðuholti.

27.6.2013 : Velkomin í Tækniskólann

Skólastarf á haustönn 2013 hefst með skólasetningu 16. ágúst kl. 13:00.

Upplýsingar um skólaárið framundan má finna hér: Tækniskólalínan - Haustönn 2013


Lesa meira
Grein úr Morgunblaðinu um aðsókn í Tækniskólann.

26.6.2013 : Aukin aðsókn í Tækniskólann

Baldur Gíslason skólameistari segir frá mikilli aðsókn í skólann í Morgunblaðinu í dag. Tölvubrautin trekkir að og byggingagreinar eru nú að rétta úr kútnum.

Lesa meira
Verkefni nema í lýsingarhönnun

25.6.2013 : Innritun í lýsingarfræði stendur yfir til 15. ágúst n.k.

Námið hentar fólki í mörgum starfsstéttum, s.s. í byggingariðnaði, rafvirkjun/rafeindavirkjun, tækniteiknun, arkitektúr, sjóntækjafræði, list- og hönnunargreinum, útstillingum og auglýsingum o.fl.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

19.6.2013 : Innritun og skólagjöld dagskóla

Innritun i dagskóla lauk 31. maí. Áfram er opið fyrir innritun á biðlista á Menntagátt. Umsóknum sem berast eftir þann tíma verður svarað í ágúst en hægt er að fylgjast með afgreiðslustöðu umsókna á Menntagátt.

Lesa meira
Myndabók frá útskriftarathöfn Tækniskólans vor 2013.

14.6.2013 : Útskrift dagskóla Tækniskólans

Útskrift frá dagskóla Tækniskólans fór fram föstudaginn 24. maí. Mörg verðlaun voru veitt og í fréttinni er hægt að sjá nöfn verðlaunahafa og skoða myndir frá athöfninni. 

Lesa meira
Óskar Gustavsson og Sigursteinn Óskarsson við gjöfina frá Johan Rönning

12.6.2013 : Gjöf frá Johan Rönning til Raftækniskólans

Óskar Gústavsson sölustjóri rafbúnaðardeildar afhenti fjóra rafmagnsgólfskápa með öllum innviðum sem eiga eftir að verða mikil lyftistöng fyrir kennslu í rafiðngreinum.

Lesa meira
Útskrift Meistaraskólans vor 2013

10.6.2013 : Hátíðleg útskrift Tækniakademíunnar

Útskrifaðir voru 150 nemendur úr Meistaraskólanum, Margmiðlunarskólanum, Flugskóla Íslands og frá Myndlistaskólanum. Í fréttinni er hægt að skoða myndir og kaupa myndabók.

Lesa meira