Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Auglýsing vegna kynningar á starfsmenntun.

30.5.2013 : Kynning á starfsmenntun

Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur nú fyrir átaki í kynningu á starfsmenntun í framhaldsskólum á opinberum vettvangi. Nokkur viðtöl hafa þegar verið fjölmiðlum.

Lesa meira
Útskrift Tækniakademíunnar í Háskólabíói.

27.5.2013 : Útskrift Tækniakademíu í Silfurbergi Hörpu

Útskrift Tækniakademíunnar verður 31. maí kl. 15:00 í Silfurbergi í Hörpu. Útskrift dagskóla var 24. maí sl.

Lesa meira
Bronsverðlaun. Tækniskólinn heilsueflandi skóli.

27.5.2013 : Heilsueflandi skóli, fyrsta viðurkenningin! 

Fyrstu formlegu úttekt á Tækniskólanum sem heilsueflandi skóla er lokið. Bronsviðurkenningin sem sóst var eftir er komin í hús. Næsta ár verður ár hreyfingar.

Lesa meira
Heidelberg prentvélarnar í Vörðuskóla.

27.5.2013 : Prent eflir mennt - prentvélar í Upplýsingatækniskóla

Mikil ánægja er með tvær prentvélar sem komnar eru í kennslustofu í Vörðuskóla. Prentvélarnar verða notaðar til kennslu í grafískri miðlun og prentun.

Lesa meira
Auglýsing um starf

23.5.2013 : Ert þú hlekkurinn á milli verknáms og atvinnulífs?

Tækniskólinn auglýsir eftir öflugri manneskju í fullt starf tengils við atvinnulífið. Um er að ræða nýtt starf við skólann. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Allar umsóknir sendist á jbs@tskoli.is.

Auglýsingin úr blöðunum.

Lesa meira
Verðlaunahafar og skólameistarar í desember 2012

23.5.2013 : Útskrift dagskóla í Hallgrímskirkju og Tækniakademíunnar í Silfurbergi í Hörpu

Útskrift dagskólans verður 24. maí kl. 15:00 í Hallgrímskirkju.

Útskrift Tækniakademíunnar verður 31. maí kl. 15:00 í Silfurbergi í Hörpu.

Lesa meira
tsk

13.5.2013 : Prófsýning og einkunnafhending

Prófsýning og einkunnaafhending fyrir dagskólanema og Meistaraskólann verður 21. maí 2013, kl. 12:00 - 14:00. Tafla með staðsetningu kennara er komin upp í fréttinni.

Lesa meira
Framestore tekur upp brellur fyrir myndina 2 Guns

7.5.2013 : Tæknibrellur fyrir 2 Guns í stúdíói Margmiðlunarskólans

Fyrir stuttu fengu snillingar frá fyrirtækinu Framestore afnot af GreenScreen stúdíói Margmiðlunarskólans til að taka skot fyrir tæknibrellur í nýju Hollywood mynd Baltasar Kormáks, 2 Guns.

Lesa meira
Auglýsing - Kennarar óskast

7.5.2013 : Kennarar - lausar stöður

Tækniskólinn auglýsir eftir metnaðarfullum kennurum.

Umsóknarfrestur er til 12. maí. Allar umsóknir sendist á
bg@tskoli.is.
Auglýsingin úr blöðunum.

Lesa meira
Dreifnám í varðskipadeild

6.5.2013 : Dreifnám í varðskipadeild

Boðið verður upp á dreifnám í varðskipadeild næsta vetur ef næg þátttaka næst.

Lesa meira
Frá húsgagnasýningu nemenda vorið 2013.

2.5.2013 : Húsgagnasýning

Glæsileg lokaverkefni og ýmislegt fleira til sýnis á sýningunni sem stendur 2.- 3. maí. 
Allir velkomnir.

Lesa meira