Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

myndbok

30.4.2013 : Próftafla dagskóla og dreifnáms

Próftaflan er aðgengileg í Innu og stofutöflur verða birtar hér sama dag og próf er haldið. Hér er próftafla eftir dögum.
Ef misræmi er á birtri töflu og Innu þá gilda upplýsingar í Innu.

Lesa meira
Skreyting í glugga í stigagangi á Skólavörðuholti

29.4.2013 : Sjúkraprófsheimild og vottorð fyrir lengri próftíma

Til að taka sjúkrapróf þarf nemandi að hafa heimild. Til að fá heimild þarf að skrá sig og skila inn læknisvottorði.

Vottorð um lengri próftíma og önnur sérúrræði í prófunum eru á skrifstofu Skólavörðuholti og bókasafni Háteigsvegi.

Lesa meira
Drónar - verkefni í HR kynnt

24.4.2013 : Drónar - verkefni nemenda í HR kynnt

Forvitnilegt verkefni nokkurra nemenda í Háskóla Reykjavíkur var kynnt í dag, 24. apríl, 2013, fyrir nemendum Raftækniskólans.

Lesa meira
Skreyting í glugga í stigagangi á Skólavörðuholti

23.4.2013 : Engin kennsla og lokað föstudaginn 26. apríl

Engin kennsla er föstudaginn 26. apríl nk. og bókasafn og skrifstofa eru lokuð.  Gleðilegt sumar!

Lesa meira
Ólafur Friðrik Sigvaldason, tæknimaður hjá Securitas, færði Raftækniskólanum  tvær heimavarnir (öryggiskerfi) af fullkomnustu gerð

23.4.2013 : Gjöf frá Securitas

Ólafur Friðrik Sigvaldason, tæknimaður hjá Securitas, færði Raftækniskólanum tvær heimavarnir (öryggiskerfi) af fullkomnustu gerð með góðu úrvali skynjara.

Lesa meira
Uppskerudagur 20. apríl 2013 - úr Vörðuskóla

22.4.2013 : Uppskerudagur vel sóttur

Uppskerudagur var haldinn í Tækniskólanum laugardaginn 20. apríl. Nemendur kynntu verkefni sín í opnu húsi fyrir gesti og gangandi. Fjölbreytt dagskrá var í húsum Tækniskólans þar sem námsbrautir skólans eru tengdar flestum sviðum atvinnulífsins.

Lesa meira
Auglýsingin - Heillandi handverk og önnur snilld

16.4.2013 : Uppskerudagur Tækniskólans 2013

Heillandi handverk og önnur snilld.

Opið hús í Tækniskólanum á Háteigsvegi, Skólavörðuholti í Vörðuskóla og á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 20. apríl, kl. 13:00 – 16:00. Fjölbreytt dagskrá - allir velkomnir!

Lesa meira
Kynning á bandarískum skólum.

10.4.2013 : Skólakynning frá Bandaríkjunum

Allir eru velkomnir á skólakynningu frá Bandaríkjunum sem verður í Verzlunarskóla Íslands föstudaginn 12. apríl kl. 15-18 .

Einstakt tækifæri fyrir íslenska nemendur til að kynna sér námsframboð, íþróttastyrki, inntökuskilyrði og annað

Lesa meira
Sævar Gunnarsson færir Véltækniskólanum og Skipstjórnarskólanum veglegar bókagjafir

10.4.2013 : Sjómannasamband Íslands gefur veglega bókagjöf

Sævar Gunnarsson formaður SSÍ færði Skipstjórnar- og Véltækniskólunum Sögu Alþýðusambands Íslands, mikið rit í tveimur bindum þann 8. apríl.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

5.4.2013 : Staðfestingargjald - Innritun

Ef staðfestingargjald var ekki greitt þarf nemandi, sem ætlar að halda áfram í námi, að innrita sig að nýju.
Innritun í dagskóla og dreifnám á haustönn 2013 er hafin.

Lesa meira