Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Frá opna deginum 2012

28.2.2013 : Opinn dagur - Dagskráin fellur niður eftir kl. 12:00!

DAGSKRÁIN FELLD NIÐUR EFTIR HÁDEGI

Ekkert verður skráð vegna mætingar - ekki skráðar fjarvistir.

Lesa meira
jan09 129

28.2.2013 : Önnur staðlota Meistaraskólans á vorönn 2013

Önnur staðlotan Meistaraskólans fer fram á Skólavörðuholti 4. - 6. mars. Stundataflan er inni í fréttinni og á prentvænu formi hér.

Lesa meira
myndbok

28.2.2013 : Kennslumat í dagskóla og dreifnámi

Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat á Námsnetinu.
Opið til miðnættis sunnudaginn 3. mars.

Lesa meira
VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna

26.2.2013 : Námsstyrkir VM til útskriftarnema

VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna auglýsir eftir umsóknum um styrki frá öllum nemum á útskriftarári 2013 í vél- og málmtæknigreinum. Styrkirnir eru 20 talsins, hver að upphæð kr. 100.000, og umsóknarfrestur er til 1. mars.

Lesa meira
Nemendur og kennarar frá Jobelmann Schule

25.2.2013 : Góðir gestir í Raftækniskólanum

Þessa daganna er hópur nemenda og kennara frá Jobelmann skólanum í Stade í Þýskalandi í heimsókn en Raftækniskólinn hefur verið í samstarfi við skólann í næstum tíu ár.

Lesa meira
Mentor Hornið Raftækniskólinn

25.2.2013 : Mentor – nýjung í skólastarfi

Nú gefst nemendum Raftækniskólans tækifæri til að sækja sér aðstoð eldri nemenda við námið. Útskriftarnemar Raftækniskólans verða til aðstoðar alla daga vikunnar og hjálpa við hvaðeina sem viðkemur náminu.

Lesa meira
Menningarmót, nýbúar

21.2.2013 : Menningarmót

Í tilefni af alþjóðlega móðurmálsdeginum 21. febrúar héldu nemendur á 4. önn nýbúabrautar Fjölmenningarskólans menningarmót undir leiðsögn Kristínar Vilhjálmsdóttur frá Borgarbókasafni.

Lesa meira
Nemendur hlusta af athygli.

15.2.2013 : Fyrirlestur um hegðunarvanda, atferli og atferlisþjálfun

Mánudag 18. febrúar kl. 12:35 til 13:35 í stofu 303 í aðalbyggingu Tækniskólans á Skólavörðuholti. Fyrirlesari verður Ida Krabbe deildarstjóri ASF-bekkjanna við Balsmoseskolen í Smørum, Egedalkomune í Danmörku.

Lesa meira
Mamiya milliformats myndavél sem ljósmyndabrautinni var gefin.

8.2.2013 : Góðar gjafir

Ljósmyndabrautinni bárust nýlega góðar gjafir. Dánarbú Snorra Snorrasonar flugstjóra gaf stækkara og Landsbókasafnið gaf milliformats myndavél. 

Lesa meira

7.2.2013 : Ætlar þú að dimmitera í vor?

Fundur verður í stofu 415 Skólavörðuholti þriðjudaginn 12.febrúar kl. 12.35 -13.00.

Lesa meira
Frá verðlaunahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

4.2.2013 : Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 2013

Félagið hélt sjöundu verðlaunahátíð sína til heiðurs nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með afburðaárangri 2012. Hátíðin var í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík laugardaginn 2. febrúar.

Lesa meira
Aðalheiður Rósa, Böddi (hópstjóri), Elísa Valdís, Eva Þórunn-Dimmuhvarf (sambýli), laugardaginn 2. feb.

4.2.2013 : Gulleggið er í gangi í febrúar

Nemendur í iðnfræði 3. annar í Hársnyrtiskólanum láta gott af sér leiða með því að heimsækja ólíka staði og bjóða upp á ókeypis hársnyrtingu.

Lesa meira