Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Verðlaunahafar og skólameistarar í desember 2012

23.12.2012 : Útskrift í Hallgrímskirkju

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, útskrifaði nemendur haustannar 20. desember í Hallgrímskirkju.

Alls voru útskrifaðir 140 nemendur af 10 námsbrautum.

Hægt er að skoða myndabók frá útskrift í fréttinni.

Lesa meira
Gleðileg jól!

21.12.2012 : Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Starfsmenn Tækniskólans óska nemendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira
Bæklingur Leonardo starfsmenntunar

21.12.2012 : Starfsþjálfun með styrk frá Leonardo

Nemendur sem hafa áhuga á að taka hluta af starfsnámi sínu erlendis geta sótt um styrk frá Leonardo.
Nemendur  skólans hafa verið duglegir að nýta sér þennan möguleika og næsti umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2013.

Lesa meira
Andri Snær og Bragi Fannar

17.12.2012 : Andri Snær og Bragi Fannar gefa út jólaplötu

Harmonikkubræðurnir geðþekku og góðkunnu, Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir, gefa út plötuna Nikkujól fyrir þessi jól en þeir stunda nám til réttinda á öllum skipum (SD) í Skipstjórnarskólanum.

Lesa meira
tsk

14.12.2012 : Prófsýning og einkunnafhending 18. des. 2012

Prófsýning og einkunnaafhending fyrir dagskólanema og Meistaraskólann verður 18. desember 2012, kl. 12:00 - 14:00.

Staðsetning kennara er inni í frétt en einnig hér.

Lesa meira
Flugvirkjanemar að störfum.

13.12.2012 : Flugvirkjanemar á nýju kennsluverkstæði

Þann 12. desember var því fagnað að kennslustofa fyrir verklega kennslu í flugvirkjun var opnuð í kennsluverkstæði Tækniskólans í Skerjafirði. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Jens Þórðarson frá ITS (Icelandair) og Ian Fitzpatrick frá Lufthansa Resouces Technical Training fluttu ávörp.

Lesa meira
Niðurstöður úr könnun um líðan nýnema í Tækniskólanum

10.12.2012 : Könnun meðal nýnema

Könnun var gerð meðal nýnema um líðan þeirra í Tækniskólanum.

Niðurstöðurnar eru jákvæðar en alltaf má gera betur.

Lesa meira
Bækur

10.12.2012 : Stöðupróf í ENS102, ENS202, STÆ102 og STÆ122

Tilgangur stöðuprófa er að meta hvort nemendur hafi kunnáttu til að fá umrædda áfanga metna. Prófin kosta 5.000 kr. fyrir hvora grein og eru haldin mánudaginn 17. desember.

Lesa meira
Gjafabréf Endurmenntunarskóla Tækniskólans

6.12.2012 : Gefðu skemmtilega jólagjöf

Gjafabréf Endurmenntunarskóla Tækniskólans hentar fólki á öllum aldri. Það getur hljóðað upp á ákveðið námskeið eða upphæð að eigin vali.
Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi: www.tskoli.is/namskeid.

Lesa meira

4.12.2012 : Ljósmyndasýning

Nemendur á 1. önn í ljósmyndun sýna á þriðju hæð í Tækniskólanum á Háteigsvegi.

Lesa meira
Lokaverkefni nemenda í húsgagnasmíði á sýningu í desember 2012.

3.12.2012 : Húsgagnasýning - allir velkomnir!

Húsgagnasýning nemenda í húsgagnadeild er á annarri hæð í vesturálmu í húsi Tækniskólans á Skólavörðuholtinu.

Allir velkomnir að skoða flotta stóla, borð og skápa.

Lesa meira