Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Merki Tækniskólans á húsinu.

30.11.2012 : Veikindaforföll nemenda í prófum

Tilkynna skal skrifstofu skólans um veikindaforföll samdægurs og koma með vottorð frá lækni (einnig yngri en 18 ára) um veikindi og fá heimild til sjúkraprófs ekki síðar en 2 dögum eftir prófdag. Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

29.11.2012 : Vottorð um lengingu próftíma/afbrigði í prófum

Nemendur geta sótt vottorð um lengingu próftíma / afbrigði í prófi á skrifstofuna á Skólavörðuholti eða bóksafnið Háteigsvegi.

Lesa meira

23.11.2012 : Útskriftarnemar dimmitera í dag

Í dag halda væntanlegir útskriftarnemar upp á að önninni er að ljúka og lokaprófin eru framundan.

Lesa meira
Ráðstefna haldin um eftirvinnslu kvikmynda og hreyfimyndagerð

22.11.2012 : Are you brave enough? Ráðstefna í Margmiðlun

Í Margmiðlunarskólanum, verður „Master Class“ ráðstefna dagana 22. og 23. nóvember með fyrirlesurum frá fremstu fyrirtækjum í eftirvinnslu kvikmynda í heiminum.

Lesa meira
Dans dans dans á RÚV

16.11.2012 : Nemandi í Upplýsingatækniskólanum kominn áfram í Dans dans dans

Magnús Eðvald Halldórsson er í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina og komst áfram ásamt dansfélaga sínum Önnu Sóleyju 10. nóvember.

Lesa meira

15.11.2012 : Nýnemaferðin: 120 nemendur í óvissuferð

Ýmislegt var til gamans gert: farið í ratleik, á nýjustu James Bond myndina og á pizzustað.

Lesa meira
Fáni Tækniskólans við hún.

14.11.2012 : Innritun í dreifnám stendur til 9. desember

Innritun í dreifnám er hafin og lýkur sunnudaginn 9. desember 2012.

Innritun er rafræn í gegnum Innu.

Lesa meira
Útskriftarsýning 2. nóv. 2012

14.11.2012 : Glæsileg útskriftarsýning

2. nóvember var rok og rigning á höfuðborgarsvæðinu en inni á SPOT í Kópavogi rigndi rokkuðum greiðslum á sýningu útskriftarnema Hársnyrtiskólans.

Lesa meira
Endurnýjun á rafsuðuvélum Véltækniskólans

12.11.2012 : Endurnýjun á rafsuðuvélum Véltækniskólans

Keyptar voru 6 Tig-suðuvélar af gerðinni Kühtreiber og 5 Mig/Mag vélar frá sama framleiðanda og ein GYS Neopuls 270 álsuðuvél, en GASTEC ehf. flytur þær inn. Lesa meira
Tæknskólaliðið sem varð í öðru sæti í Boxinu.

12.11.2012 : Tækniskólinn í öðru sæti í Boxinu

Framkvæmdakeppnin Boxið var haldin um helgina og lið Tækniskólans varð í öðru sæti.

Lesa meira
Hársnyrtinemar klippa slökkviliðsmenn - hluti af Gullegginu

8.11.2012 : Gulleggið er í gangi í nóvember

Nemendur í þjónustusiðfræði og iðnfræði í Hársnyrtiskólanum láta gott af sér leiða með því að heimsækja ólíka staði og bjóða upp á ókeypis hársnyrtingu.

Lesa meira
Verkefnastjórn gegn einelti

8.11.2012 : Baráttudagur gegn einelti 

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur gert 8. nóvember að baráttudegi gegn einelti.

Á síðunni gegneinelti.is er hægt að skrifa undir þjóðarsátt til stuðnings báráttunni.

Lesa meira
Unglist 2012 og Tækniskólinn

1.11.2012 : Tískusýning Unglistar 2012 og Tækniskólans 3. nóvember

verður í Víkinni - Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8. Nemendur fataiðnbrautar Tækniskólans sýna flíkur sem þeir hafa hannað og saumað frá grunni. Hársnyrtiskólinn sér um hárið. Sýningin er hluti af dagskrá Unglistarviku Hins hússins.

Lesa meira