Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Úttekt MMR á framkvæmd þjónustusamnings

28.9.2012 : Tækniskólinn tekinn út

Mennta- og menningarmálaráðuneytið lét gera úttekt á framkvæmd þjónustusamnings frá 2008 og skólasamnings frá 2010. Niðurstöður liggja nú fyrir.

Lesa meira
Hús sjávarklasans vígt með aðstoð afburðanemenda

27.9.2012 : Opnunarhátíð í Húsi sjávarklasans

Hús sjávarklasans var formlega opnað að Grandagarði 16 í gær. Markmið hússins er að efla samvinnu tækni- og þjónustufyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi með því að skapa umhverfi sem leiðir þau betur saman.

Lesa meira
Björg frá Iðunni fræðslusetri í heimsókn hjá kennurum Upplýsingatækniskólans.

26.9.2012 : Nemendur brjóta upp hefðbundna dagskrá

Nemendur í grafískri miðlun í Upplýsingatækniskólanum brjóta upp hefðbundna dagskrá í þessari viku, 24.til 28. september. Þeir fara m.a. í vinnustaðaheimsóknir og halda kaffisamsæti.

Lesa meira
Sjósund við Íslandsstrendur.

26.9.2012 : Hraustmenni í Skipstjórnarskólanum synti yfir Ermasund.

Halfdán Örnólfsson nemandi okkar var í íslensku sveitinni sem synti yfir Ermasund. Sundið tók 12 klukkustundir og 44 mínútur.

Lesa meira
Bókalisti

25.9.2012 : Nýir æfingatímar vegna stærðfræðikeppni

Æfingatímar fyrir forkeppni í stærðfræðikeppninni.

Nýir tímar verða 2. og 4. október en forkeppnin verður 9. október.

Lesa meira
Nýsveinar í rafeindavirkjun

24.9.2012 : Sveinsbréfaafhending í rafiðngreinum fór fram laugardaginn 22. september

Að þessu sinni fengu 48 rafvirkjanemar sveinsbréf, 3 rafveituvirkjar og 6 rafeindavirkjar. Flestir verðlaunahafar voru frá Raftækniskólanum.

Lesa meira
Tækniskólinn heldur heilsuviku 24.-28.september 2012.

24.9.2012 : Heilsuvika í Tækniskólanum

Þessa viku verður fjölbreytt dagskrá í gangi bæði á Háteigsvegi og Skólavörðuholtinu. Kynningar, fyrirlestrar og heilsufarsmælingar er meðal þess sem verður í boði.

Lesa meira
Halldór Axelsson frá ReMake hélt fyrirlestur

19.9.2012 : Frábær fyrirlestur hjá Raftækniskólanum

Halldór Axelsson frá ReMake kom og kynnti hvernig þeir eru að þróa vél og hugbúnað til að mæla og hafa stöðugt eftirlit með rafmagnsnotkun.

Lesa meira
hjolad

16.9.2012 : Hjólað í skólann 18.september

Í tengslum við Evrópska samgönguviku(16. til 22. september) eru nemendur og starfsmenn allra framhaldsskóla hvattir til að hjóla í skóla/vinnu á þriðjudaginn í næstu viku (þ.e. 18. september).

 

Lesa meira
Kennarar og skólastjóri Hársnyrtiskólans í blómahafi

13.9.2012 : Hársnyrtiskólinn - litríkur og lokkandi

Kennarar Hársnyrtiskólans hafa verið duglegir að afla sér endurmenntunar á góðum námskeiðum hérlendis og erlendis þetta árið.

Lesa meira
Nýr hópur hefur nám í flugvirkjun

12.9.2012 : Nýr hópur hefur nám í flugvirkjun

Alls eru 24 nemendur teknir inn að þessu sinni og byrja þeir á bóklegum hluta námsins.

Lesa meira
Busaball2012

11.9.2012 : Busaball miðvikudagskvöld 12. september.

Stærsti viðburður Nemendafélagsins (NST) er í vændum og verður hann miðvikudagskvöldið 12. september á Þýska barnum Tryggvagötu (áður Gaukur á stöng).

Við erum að sjálfsögðu að tala um hið alræmda busaball.

Lesa meira
Hafsteinn Þór Jóhannsson lenti í öðru sæti

10.9.2012 : Norðurlandakeppni málaranema var haldin í lok ágúst

Hún fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hafsteinn Þór Jóhannsson, nemandi við Tækniskólann, endaði í 2. sæti.


Lesa meira
Starfsmenn Naust Marine færa Tækniskólanum gjöf

7.9.2012 : Naust Marine færir Véltækniskólanum fjóra hraðabreyta að gjöf

Fimmtudaginn 6. september afhentu starfsmenn Naust Marine Véltækniskólanum fjóra 15 kW hraðabreyta fyrir rafmótora.

Lesa meira
Námskeið haust 2012

3.9.2012 : Ert þú að nýta möguleika þína?

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem auka atvinnuréttindi þín en einnig skemmtileg tómstundanámskeið við allra hæfi.

Lesa meira
Líffræðitími í Tæknimenntaskólanum

3.9.2012 : Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2012-2013 er til 15. október næstkomandi! Lesa meira