Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Hallfríður í Barcelona í maí 2012

26.6.2012 : Kennarar á ferð og flugi

Kennarar Tækniskólans hafa ferðast víða um Evrópu síðasta árið og kynnt sér nám og nýjungar í skólum. Leonardo verkefnið hefur gert þetta kleift.

Lesa meira
Nemandi með verkefni sitt á opnum dögum.

19.6.2012 : Innritun á biðlista

Eldri nemendur geta innritað sig á biðlista fyrir haustönn 2012 til 10. ágúst. Innritað er í gegnum Menntagátt. Umsóknir af biðlista verða afgreiddar frá 10. til 20. ágúst.

Lesa meira
jan09 129

1.6.2012 : Innritun í dreifnám

Nú geta dagskólanemar skráð sig í laus pláss í dreifnámsáföngum á haustönn 2012. Skráning er til 7. september.
Rafræn innritun hér.

Lesa meira