Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Heiðrún Birna hlaut verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn og afburðaverðlaun.

30.5.2012 : Útskrifaður nýsveinn hlýtur afburðaverðlaun

Heiðrún Birna Rúnarsdóttir hlaut bæði verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn auk sérstakra afburðaverðlauna þar sem hún hlaut einkunnina 10 fyrir herraklippingu.

Lesa meira
Nemar útskrifaðir úr Lýsingarfræði vor 2012

29.5.2012 : Útskrift Meistaraskólans og Tækniakademíunnar

Gaman er að geta þess að fyrsta konan var útskrifuð sem meistari í bílasmíði. Umfjöllun og viðtal birtist á mbl.is.

Lesa meira
Útskriftarnemar Hönnunar- og handverksskólans maí 2012

23.5.2012 : Útskrift Tækniskólans var hátíðleg

Útskrift dagskóla Tækniskólans 19. maí var hátíðleg og vel sótt af útskriftarnemum og aðstandendum þeirra. Hátíðin var haldin í blíðskaparveðri og útskrifaður var stór hópur góðra nemenda.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

23.5.2012 : Sótt um nám í Tækniskólanum

Umsóknir sem berast eftir 31. maí fara á biðlista. Öll innritun er rafræn í gegnum menntagátt og þar er hægt að fylgjast með stöðu umsóknar.

Lesa meira
Fáni Tækniskólans við hún.

18.5.2012 : Sumaropnun á skrifstofu og bókasafni

Skrifstofa Tækniskólans og bókasafnið á Skólavörðuholti eru opin til og með 29. júní.
Lokað frá 2. júlí til og með 6. ágúst. Nánar um opnunartíma.

Lesa meira
Verðlaunahafar útskrift vor 2011

18.5.2012 : Útskrift dagskóla er laugardaginn 19. maí.

Á morgun 19. maí er útskrift úr dagskóla Tækniskólans í Háskólabíó kl. 16:00. Útskriftarnemar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan og mæta með sínum nánustu.

Lesa meira
Nemendur við vinnu

14.5.2012 : Úrvinnsla og frágangur einkunna

Nú stendur yfir úrvinnsla einkunna og frágangur lokaeinkunna dag- og dreifnáms í Innu. Lokað er fyrir allar einkunnir og námsferla í Innu á meðan. Nemendur eru hvattir til að mæta á prófsýnidag miðvikudaginn 16. maí, fara yfir námsárangur sinn með kennurum og yfirfara val næstu annar hjá umsjónarkennara. Staðsetning skóla/brauta/kennara er hér.

Lesa meira
tsk

10.5.2012 : Sjúkrapróf

Sjúkrapróf eru föstudaginn 11. maí. Einungis þeir nemendur sem eru með skriflega heimild geta tekið sjúkrapróf.

Lesa meira
Skreyting í glugga í stigagangi á Skólavörðuholti

9.5.2012 : Afhending einkunna og prófsýning

Afhending einkunna og prófsýning er miðvikudaginn 16. maí.

Prófsýning í dagskóla verður kl. 12-14 og í dreifnámi kl. 15-16.

Opnað er fyrir einkunnir í Innu kl. 9 sama dag.

Nánari upplýsingar um prófsýningu.

Lesa meira
Frá opnun sýningar Myndlistaskólans.

9.5.2012 : Nemendum í Mótun boðið til Kahla

Sýning á verkum nemenda í Mótun er opin í Lækningaminjasafninu á Seltjarnanesi. Fjórum nemum er boðið að skoða postulínsverksmiðjuna Kahla í Þýskalandi. 

Lesa meira
Anna Lilja við myndirnar sínar.

3.5.2012 : Fjölmargar ljósmyndasýningar og fjölbreyttar

Nemar í ljósmyndun hafa verið með margar sýningar í gangi. Sumum sýningum er lokið en aðrar standa fram í miðjan maí. Hér má sjá yfirlit yfir sýningarnar.

Lesa meira
Húsgagnasýning nema í húsgagnadeild

2.5.2012 : Húsgagnasýning

Húsgagnasýning nemenda í húsgagnadeild er á 2. hæð í Tækniskólanum á Skólavörðuholtinu.  Sýningin stendur yfir 2. og 3. maí. Allir velkomnir.

Lesa meira