Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Glæsilegt kaffihlaðborð var til sölu hjá gull- og silfursmíðanemum.

30.4.2012 : Vel heppnaður uppskerudagur

Uppskera vetrarstarfsins í skólanum var til sýnis og voru margir góðir gestir sem komu í heimsókn. Myndir sýna að skólahúsin voru vel skreytt verkefnum sem voru mjög fjölbreytt.

Lesa meira
Sigurður Ólafur Sigurðsson, sigósig, við ljósmyndasýninguna.

30.4.2012 : Fleiri ljósmyndasýningar

Nemar í ljósmyndun við Tækniskólann hafa verið og eru með margar sýningar í gangi þetta vorið. Viðfangsefni sýninganna er mjög fljölbreytt.

Lesa meira
Auglýsing fyrir uppskerudag Tækniskólans vor 2012.

26.4.2012 : Uppskerudagur Tækniskólans

Uppskerudagur verður haldinn í Tækniskólanum laugardaginn 28. apríl frá kl. 13 - 16. Nemendur kynna þar verkefni sín í opnu húsi fyrir gesti og gangandi.
Allir velkomnir.

Lesa meira
Bókalisti

25.4.2012 : Próftafla dagskóla og dreifnáms

Próftafla dagskóla og dreifnáms er aðgengileg á Innu. Hér má nálgast heildartöfluna á pdf formi. Ef misræmi er á birtri töflu og Innu þá gilda upplýsingar í Innu. Stofutöflur birtast rétt fyrir hvern próftíma.

Lesa meira
Frá menningarmóti Fjölmenningarskólans

25.4.2012 : Menningarmót verður á fimmtudaginn

Nemendur í Fjölmenningarskólanum kynna það sem þeim er hugfólgnast s.s. áhugamál og menningu föðurlands.

Mótið verður fimmtudaginn 26. apríl í stofu S410 kl. 11:15-12:35.
Áhugasamir velkomnir meðan að húsrúm leyfir.

Lesa meira
Daði Gunnlaugsson, nemandi  í  ljósmyndun við Tækniskólann.

23.4.2012 : Þrjár sýningar ljósmyndanema Tækniskólans

Nú eru nýopnaðar þrjár sérstæðar og skemmtilegar sýningar nemenda af ljósmyndasviði. Tvær sýninganna eru í Reykjavík og ein á Akranesi.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

18.4.2012 : Gleðilegt sumar

Á morgun sumardaginn fyrsta er frí í skólanum og á föstudaginn er vorfrí.

Tækniskólinn óskar öllum gleðilegs sumars.

Lesa meira
Karlakór Sjómannaskólans í söngkeppni framhaldsskólanna

11.4.2012 : Karlakór Sjómannaskólans vann Söngkeppni framhaldsskólanna

Tækniskólinn bar þar með sigur úr býtum annað árið í röð. Til hamingju piltar!

Lesa meira
Namskeid_0ll

10.4.2012 : Aukin tækifæri með hækkandi sól

Endurmenntunarskólinn býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Smelltu hér og skoðaðu auglýsinguna sem birtist í Fréttablaðinu.

Lesa meira