Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Trésmíðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða veittu styrk til að kaupa fjórar trésmíðavélar

29.3.2012 : Fjórar nýjar trésmíðavélar afhentar Byggingatækniskólanum

Þakkarhóf var haldið í gær, 28. mars 2012, fyrir Trésmiðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða vegna styrks sem félögin veittu skólanum til kaupanna.

Lesa meira
Listræn greiðsla á módeli á útrskriftarsýningu vor 2012.

28.3.2012 : Sérstaklega glæsileg útskriftarsýning!

Flottar greiðslur og klipplínur í líflegum litum voru sýndar á frábærri og skemmtilegri sýningu.
Áhugafólk um hár og tísku lét sig ekki vanta á þessa sýningu til að fylgjast með og fá hugmyndir.

Lesa meira
Forseti Íslands kemur í heimsókn á Skrúfudeginum.

26.3.2012 : Forseti Íslands í heimsókn á fimmtugasta Skrúfudegi Tækniskólans

Skrúfudagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á hverju ári síðan 1962 og ávallt með dyggum stuðningi úr baklandi skólanna sem starfa í Sjómannaskólahúsinu á Háteigsvegi.

Lesa meira
Sjómannaskólinn við Háteigsveg

20.3.2012 : Skrúfudagurinn 2012

Kynning verður á starfsemi Skipstjórnar- og Véltækniskólans á Háteigsveginum laugardaginn 24. mars frá kl.13 - 16.

Lesa meira
Línan - Vefrit (2. tbl, 2. árg.)

19.3.2012 : Línan - vefrit Tækniskólans

Línan snýst í þetta sinn aðallega um valdaginn 23. mars, auk þess að innihalda gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn þeirra.

Lesa meira
Útskriftarsýning Hársnyrtiskólans 23. mars 2012

19.3.2012 : Útskriftarsýning Hársnyrtiskólans vorönn 2012

Hársýningin verður á Radisson-Blu / Hótel Sögu, í Súlnasalnum, föstudaginn 23. mars kl. 20:00.

Lesa meira
Sorp er auðlind

15.3.2012 : Sorp er auðlind - samstarfsverkefni og sýning

Samstarf Tækniskólans, Sorpu, Góða hirðisins, Fataflokkunar Rauða krossins og endurvinnslustöðva. Sýning verður opnuð í húsnæðinu þar sem Hönnunarsafn Ísland var áður til húsa að Lyngási 7 í Garðabæ, föstudaginn 16. mars kl. 18:00. Sýningin er opin kl. 14 - 17 laugardag og sunnudag.

Lesa meira
Aðalheiður og Kristján Íslandsmeistarar í kata 2012.

13.3.2012 : Aðalheiður, nemandi Hársnyrtiskólans, Íslandsmeistari í Kata

Aðalheiður varði titil sinn sem Íslandsmeistari í kata og hóplið hennar í Breiðablik sigraði í hópkata.

Lesa meira
Frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2012

13.3.2012 : Íslandsmót iðn- og verkgreina 2012 fór fram 9. - 10. mars

Á þessu langstærsta móti hingað til var keppt í fjölda greina bæði í einstaklingskeppni og keppni á milli skóla, og var Tækniskólinn með 23 keppendur. Mótið fór fram í byggingu Háskólans í Reykjavík

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

12.3.2012 : Val fyrir haustönn 2012 - stofutöflur

Lokadagur til að ganga frá vali hjá umsjónarkennara vegna haustannar 2012 er föstudaginn 23. mars. Þann dag verða allir umsjónarkennarar til viðtals frá klukkan 13:15 til 14:35. Stofutöflur eru komnar upp. Lesið Línuna til glöggvunar!

Lesa meira
Múraranemi vinnur að lokaverkefni sínu

12.3.2012 : Sveinspróf í vor

Nemendur sem ætla taka sveinspróf í vor þurfa að fylla út umsókn og skila inn fyrir settan umsóknarfrest.

Lesa meira
Bjarki Ágúst Guðmundsson sem vann Sheldon Cooper deildina

12.3.2012 : Nemendum Tækniskólans gekk vel í forritunarkeppni framhaldsskólanna

Um helgina var forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin og Tækniskólinn náði góðum árangri eins og oft áður. Keppninni var skipt í þrjár deildir og voru nemendur okkar í vinningsliðum í öllum deildum.

Lesa meira
Auglýsing fyrir stuttmyndasamkeppni

7.3.2012 : Stuttmyndasamkeppni

Í tilefni af stuttmyndadögum og bókasafnsdeginum er efnt til stuttmyndasamkeppni hjá framhaldsskólanemum.

Í verðlaun eru 25.000.- kr.

Lesa meira
Ljósmyndamaraþon - stórar vélar

5.3.2012 : Seinna Ljósmyndamaraþonið á Opnum degi

Annar viðburður á Opna deginum var ljósmyndamaraþon fyrir stórar dSLR myndavélar. Myndefnið var Opni dagurinn sjálfur og fengu þrjár bestu myndirnar verðlaun.

Lesa meira
Sigurvegar í ljósmyndamaraþoni, litlar vélar

1.3.2012 : Fyrra Ljósmyndamaraþonið á Opnum degi

Meðal viðburða á Opna deginum var ljósmyndamaraþon fyrir litlar myndavélar og farsíma. Unnið var með þrjú myndefni og veitt verðlaun fyrir bestu mynd í hverjum flokki.

Lesa meira