Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Keilukeppni í Hönnunar- og handverksskólanum

27.2.2012 : Fataiðnbrautin vann Sprettumótið 2012

Saumsprettan skoraði á kennara fataiðnbrautar og Klæðskerahöllina í keilu föstudagskvöldið 17. febrúar og vann fataiðnbrautin glæsilegan sigur.

Lesa meira
Frá fagdegi í Hársnyrtiskólanum vorið 2012

23.2.2012 : Fagdagur Hársnyrtiskólans

Fagdagur Hársnyrtiskólans var haldinn 22. febrúar og þótti takast mjög vel. Hefðbundin kennsla var brotin upp með kynningum, fyrirlestrum og námskeiðum

Lesa meira
Nemendur við vinnu

23.2.2012 : Kennslumat dagskólanema 

Nemendur eru hvattir til að fylla út kennslumat sem opið er á Námsnetinu til miðnættis föstudaginn 24. febrúar.

Lesa meira
Vinnustofur fyrir rafiðnnema

17.2.2012 : Vinnustofur fyrir rafiðnnema

Vinnustofur verða framvegis á laugardögum milli klukkan 9:00 - 13:00. Kennari verður á svæðinu til aðstoðar. Lesa meira
Unnið í tölvum

13.2.2012 : Kynningarfundur fyrir Forritunarkeppni framhaldsskóla og skráning liða

Kynningarfundur verður föstudaginn 17. febrúar í stofu 635 í Vörðuskóla kl 12:30.

Lesa meira
Tveir harðir sigrar í hönnunarkeppni HÍ annað árið í röð

13.2.2012 : "Tveir harðir" sigra hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema annað árið í röð

Jón Björgvin Jónsson nemandi í Véltækniskólanum er annar meðlima sigurliðsins.

Lesa meira
Djúpið eftir Baltasar Kormák tekið í stúdíói Margmiðlunarskólans.

9.2.2012 : Djúpið eftir Baltasar Kormák tekið í stúdíói Margmiðlunarskólans.

Nú á dögunum komu nokkrir snillingar frá Kukl, Andakt og Framestore til að taka upp atriði í myndina Djúpið sem Baltasar leikstýrir. Sjá nánar á heimasíðu Margmiðlunarskólans mms.is.

Lesa meira
Nýnemahátíð  IMFR 2012: Verðlaunahafar Tækniskólans

6.2.2012 : Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 2012

Félagið hélt sjöttu verðlaunahátíð sína til heiðurs 23 nýsveinum sem luku burtfararprófi í iðngreinum með afburðaárangri 2011. Hátíðin var í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík laugardaginn 4. febrúar.

Lesa meira
Karlakór Sjómannaskólans flytur Undir bláhimni 1. febrúar 2012

3.2.2012 : Karlakór Sjómannaskólans sigurvegari í undankeppni Tækniskólans

Undankeppni söngkeppni framhaldsskólanna fór fram miðvikudagskvöldið 1. febrúar.

Lesa meira