Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Líffræðitími í Tæknimenntaskólanum

31.1.2012 : Jöfnunarstyrkur

Nemandi sem sækir nám fjarri lögheimili á hugsanlega rétt á jöfnunarstyrk frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Opnað hefur verið fyrir umsóknir.

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

27.1.2012 : Vistmennt

Tækniskólinn er samstarfsaðili að verkefninu Vistmennt sem hlaut styrk frá Menntaáætlun Evrópusambandsins árið 2010. Styrkurinn er ætlaður til þróunar á námsefni í tengslum við sjálfbæran arkitektúr og skipulag.

Lesa meira
Evrópumótið í jójó 2012

23.1.2012 : Nemandi tók þátt í Evrópumeistaramótinu í jójó um helgina

Mótið fór fram í Prag í Tékklandi og stóð Páll Valdimar Guðmundsson sig afar vel.

Lesa meira
Línan - Vefrit (1. tbl, 2. árg.)

18.1.2012 : Línan - vefrit Tækniskólans 1. tbl. 2 árg.

Í Línu Tækniskólans finna nemendur og aðstandendur ýmsar upplýsingar um þjónustu, starfsemi og mikilvægar dagsetningar í skólastarfinu.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

17.1.2012 : Innritun dagskólanema í laus pláss í dreifnámi er hafin.

Dagskólanemendur sem óska eftir að taka áfanga í dreifnámi sækja um það á innritunarvef dreifnáms. Ganga þarf frá greiðslu fyrir dreifnám á skrifstofu skólans á Skólavörðuholti eða með kreditkorti í síma 514 9000.

Lesa meira
Námskeið Endurmenntunarskólans vorið 2012

12.1.2012 : Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Tækniskólanum vorið 2012

Það er margt í boði á næstu vikum og mánuðum eins og sést í þessari auglýsingu sem birtist í Fréttablaðinu.

Lesa meira
Ófeigur Sigurðsson og Sigurður Strange - Danfoss

11.1.2012 : Höfðingleg gjöf frá Danfoss í Danmörku til Raftækniskólans

Fjórir öflugir hraðabreytar bárust, sem eiga eftir að koma sér vel í kennslu í Raftækniskólanum, sérstaklega í rafvirkjun.

Lesa meira
Sveinspróf í rafvirkjun

6.1.2012 : Sveinspróf í rafvirkjun - undirbúningsnámskeið

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun verða haldin í Raftækniskólanum dagana 16. jan. - 4. feb. Sveinsprófið hefst mánudaginn 6. febrúar.

Lesa meira
tsk

2.1.2012 : Upphaf vorannar 2012

5. jan. verður móttaka nýnema og afhending stundaskráa, 6. jan. fara fram töflubreytingar kl. 9-15, sjá töflur í frétt.

Lesa meira