Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Jólabjalla í turninum.

23.12.2011 : Gleðilegt ár

Starfsmenn Tækniskólans óska öllum gleðilegs árs og þakka samveruna á liðnu ári.

Lesa meira
Útskrifaðir nemar Skipstjórnarskólans jól 2011

19.12.2011 : 130 nemendur útskrifuðust 20. desember síðastliðinn

Útskrift dagskólanema var í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 20. desember 2011, kl. 16:00. Við óskum útskriftarnemum innilega til hamingju með áfangann.

Lesa meira
Raftækniskólinn - hraðferð grunnnáms rafiðna

18.12.2011 : Raftækniskólinn: Nokkur sæti laus í hraðferð grunnáms rafiðna

Skilyrði til inngöngu er stúdentspróf. Hér er eingöngu tekist á við fagnámið og er hægt að klára grunnámið á tveimur önnum í stað fjögurra.

Lesa meira
jan09 129

14.12.2011 : Prófsýning og einkunnaafhending - stofutöflur - dreifnám

Prófsýning og einkunnaafhending fyrir nema í Meistaraskóla og dreifnámi verður 16. des. 2011 kl. 15 - 16.

Lesa meira
Húsgagnasýning nema í húsgagnadeild

13.12.2011 : Húsgagnasýning í Byggingatækniskólanum

Nemendur á þriðja ári í húsgagnasmíði sýna eigin hönnun. Sýningin er opin fram á fimmtudag 15. desember.

Lesa meira
tsk

12.12.2011 : Prófsýning og einkunnafhending - stofutöflur - dagskóli

Prófsýning og einkunnaafhending fyrir dagskólanema verður 16. desember 2011, kl. 12:00 - 14:00.

Lesa meira
Merki Forvarnardagsins

12.12.2011 : Sigurmyndböndin í Myndbandasamkeppni Forvarnardagsins

voru kynnt á Bessastöðum síðustu helgina í nóvember. Snorri Hertervig, nemi í Upplýsingatækniskólanum lenti í öðru sæti.

Lesa meira
Frá leitinni að Daniel Hoij nóvember 2011

12.12.2011 : Ljósmyndasýning Sigurðar Ólafs Sigurðssonar, nema í ljósmyndun

Í desember sýnir hann myndir frá leitaraðgerð á Sólheimajökli dagana 9.-12. nóvember s.l. Sýningin er opin gestum og gangandi í andyri Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð 14 frá 8-17 alla virka daga fram að áramótum.

Lesa meira
Bær á Árbæjarsafni

1.12.2011 : Nemendur taka þátt í jólasýningu Árbæjarsafns

Á jólasýningu Árbæjarsafns sýna nemendur á ljósmyndasérsviði myndir frá safninu.

Lesa meira