Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Skipstjórnarnemar skoða Dettifoss í október 2011

31.10.2011 : Skipstjórnarnemar skoðuðu Dettifoss

Á dögunum fóru nemendur Skipstjórnarskólans í kynnisferð um borð í Dettifoss, skip Eimskips.

Lesa meira
Sex stoltir nemendur á opnum myndlistarsýningarinnar í Boganum í Gerðubergi ásamt kennara sínum Dóru Á. Rögnvaldsdóttur

31.10.2011 : Myndlistarsýning á verkum nemenda Endurmenntunarskólans

Sýningin Mynstrin í náttúrunni er haldin í Boganum í Gerðubergi til 27. nóvember.

Lesa meira
Líffræðitími í Tæknimenntaskólanum

27.10.2011 : Skólavinur óskast

Þetta er skemmtilegt verkefni og nemandi fær einingar fyrir góða vinnu.

Lesa meira
Go Kart auglýsing október 2011

25.10.2011 : Go-kart mót var haldið 20. október

Sigurvegari var Sigurbergur Eiríksson í Vélstjórnarskólanum, Sævar Örn Hafsteinsson lenti í öðru sæti og Magnús Már Hallsson í þriðja. Lesa meira
Nemar í hjóðtækni

24.10.2011 : Hljóðtækni á vorönn 2012

Innritun í hljóðtækni á vorönn 2012 er hafin. Námið er þrjár annir og styrkhæft hjá LÍN. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Innritað er á Menntagátt.

Lesa meira
Frá sýningu Kristbjargar

19.10.2011 : Ljósmyndun á vorönn 2012

Innritun í sérnám í ljósmyndun á vorönn 2012 er hafin. Sótt er um á Menntagátt. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember.

Lesa meira
Agnes Suto á milli tveggja landsliðsstúlkna

13.10.2011 : Nemandi í Tækniskólanum stóð sig vel á HM í fimleikum.

HM í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Japan. Agnes Suto stóð sig best af íslensku stúlkunum.

Lesa meira
Pabbarnir8okt2011

10.10.2011 : Kastljós á námskeiði hjá Endurmenntunarskólanum

Í Kastljósinu 10. okt. 2011 var umfjöllun um "Pabbanámskeið", hárgreiðslunámskeið fyrir feður og dætur.

Lesa meira
Forvarnadagurinn í Tækniskólanum 5. okt. 2011

6.10.2011 : Forvarnardagurinn í Tækniskólanum

Forvarnardagsins var minnst í gær, 5. október. 50 sextán ára nemendur hlýddu m.a. á erindi frá SÁÁ og fjögur ungmenni sem aldrei hafa drukkið.

Lesa meira
Frumkvöðlafræði 103: Frá Vörumessu 2010

4.10.2011 : Áfangi í boði á vorönn: FRU103, frumkvöðlafræði

Allir geta sótt um hjá umsjónarkennara. Námið snýst m.a. um það að stofna fyrirtæki, búa til vöru og gera markaðsáætlun.

Lesa meira
Merki Tækniskólans á húsinu.

3.10.2011 : Kennslukönnun og miðannarmat

Kennslukönnun fer fram 3. - 9. október og allir nemendur eru hvattir til að taka þátt!
Lesa meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir hársnyrtinemi, Íslandsmeistari 2011

3.10.2011 : Nemandi á leið á heimsmeistaramót ungmenna í karate

Aðalheiður Rósa Harðardóttir, nemandi í Hársnyrtiskólanum, er á leið til Malasíu til að taka þátt í heimsmeistaramóti ungmenna í karate en hún varð Íslandsmeistari kvenna í mars á þessu ári.

Lesa meira