Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Sylvía Dagsdóttir og Ágústa Ýr Sveinsdóttir fengu verðlaun fyrir bestan árangur á sveinsprófi

28.9.2011 : Verðlaun fyrir sveinspróf í rafiðnum afhent

Sylvía Dagsdóttir rafeindavirki, sem útskrifaðist í vor úr Tækniskólanum, og Ágústa Ýr Sveinsdóttir rafvirki náðu bestum árangri og hrepptu öll verðlaunin, þrenn hvor.

Lesa meira
tsk

27.9.2011 : Viðtalstímar skólastjóra

Skólastjórar hafa ákveðna viðtalstíma og sumir hafa aðstöðu bæði á Háteigsvegi og Skólavörðuholti eða í Vörðuskóla.

Lesa meira
Hið íslenska Glæpafélag

22.9.2011 : Kennarar Tækniskólans toppmenn í sínu fagi

Haukur Már Haraldsson hlaut nýverið 3. verðlaun í glæpasagnasamkeppni og Jón A. Sandholt er einn þeirra sem sáu um myndvinnslu í nýju listasögusafni Forlagsins.

Lesa meira
Kennarar Hársnyrtiskólans með flott höfuðföt.

20.9.2011 : Höfuðfatadagur Hársnyrtiskólans

Kennarar Hársnyrtiskólans voru einstaklega áberandi í dag og settu sterkan svip á daginn.

Lesa meira
Úr Íslandi í dag 19. september

20.9.2011 : Flugskólinn í Íslandi í dag

Fjallað var um Flugskólann í þættinum Íslandi í dag, mánudaginn 19. september 2011. Lesa meira
Nemandi í hugmynda- og hönnunarvinnu.

14.9.2011 : Alþjóðlegt fagnám, kynning!

Kynning á námi erlendis í hönnun, listum, miðlun og tísku.

Kynningin verður föstudaginn 16. sept. kl. 13:15 í stofu 302 á Skólavörðuholtinu.

 

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

14.9.2011 : Innritun í dreifnám

Nú gefst dagskólanemendum kostur á að innrita sig i laus pláss í dreifnámi. Innritun fer fram á skrifstofunni Skólavörðuholti og bókasafninu Háteigsvegi. Greiða verður við innritun, hver eining kostar 5000 kr.

Lesa meira
Ellert og Kolbrún skólastjóri Tæknimenntaskólans

9.9.2011 : Góður gestur í heimsókn hjá Tæknimenntaskólanum

Ellert Ólafsson verkfræðingur kom í heimsókn og gaf Tæknimenntaskólanum stærðfræðibók. Hann veitti einnig rafrænan aðgang að nýrri bók þar sem stærðfræði er skoðuð í nýju ljósi og kynnti nýlega leitarvél á vefnum.

Lesa meira
Kaupsamningur um nýjar trésmíðavélar undirritaður

5.9.2011 : Nýjar trésmíðavélar

Gerður var kaupsamningur um kaup á fjórum nýjum trésmíðavélum fyrir Byggingatækniskólann.

Með þessum aukna vélakosti verður hægt að kenna allar greinar húsasmíði í viðkomandi vélasal.

Lesa meira
Nemendur Tækniskólans

2.9.2011 : Jöfnunarstyrkur

Fyrir þá sem sækja nám fjarri lögheimili og fjölskyldu. Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks.

Lesa meira
Frá Nýnemakvöldi 13. september 2011, Ari Eldjárn með uppistand

2.9.2011 : Félagslíf - Nýnemaball

Í Tækniskólanum er nemendafélag í hverjum fagskóla og nemendasamband sem sér um sameiginlega atburði.

Framundan er nýnemaball og margt fleira. Fjölmenni var á nýnemakvöldinu í gær.

Lesa meira
Námskeið Endurmenntaskólans haustið 2011

1.9.2011 : Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Tækniskólanum haustið 2011

Það er margt í boði á næstu vikum og mánuðum eins og sést í þessari auglýsingu sem birtist í Fréttablaðinu.

Lesa meira