Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Páskaeggjahafar!

20.4.2011 : Frá Uppskeruhátíðinni 15. apríl 2011

Ný stjórn NST var kynnt og nemendum veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í keppni.

Lesa meira
Stella Andrea

15.4.2011 : Ljósmyndanemar sýna

Nú standa yfir sýningar þriggja nemenda í ljósmyndun, þeirra Stellu Andreu, Pálma Snæs Brynjúlfssonar og Tinnu Schram.

Lesa meira
Comenius-verkefnið og Fjölmenningarskólinn

13.4.2011 : Fjölmenningarskólinn og Comeniusar-verkefnið

Þann 12. apríl, kom hópur frá Asturias á Norður-Spáni í heimsókn í Tækniskólann til að kynna sér starfsemi Fjölmenningarskólans.

Lesa meira
Ásgeir Sigurgeirsson

11.4.2011 : Ásgeir stóð sig frábærlega á heimsbikarmótinu í skotfimi

Ásgeir Sigurgeirsson, nemandi í Raftækniskólanum, hafnaði í 12.sæti á heimsbikarmótinuí skotfimi sem fram fór í Kóreu 9. apríl.

Lesa meira
Dagur Sigurðsson, sigurvegari í Söngkeppni framhaldsskólanna

11.4.2011 : Dagur vann!

Dagur Sigurðsson, nemandi í Upplýsingatækniskólanum sigraði söngkeppni framhaldsskólanna 2011!

Hægt er að hlusta á Dag flytja lagið í keppninni á vefnum visir.is

Lesa meira
Hópur nemenda vinnur að sýningu um endurnýjanlega orkugjafa

7.4.2011 : Samvinnuverkefni Leonardo um endurnýjanlega orkugjafa

Nemendur frá Finnlandi og Þýskalandi vinna með nemendum Raftækniskólans að sýningu um endurnýjanlega orkugjafa. Sýningin stendur frá 12.-14. apríl í hátíðarsalnum Háteigsvegi.

Lesa meira
Frá sýningu útskriftarnema Hársnyrtiskólans á Spot, 24. mars 2011

4.4.2011 : Sýning útskriftarnema Hársnyrtiskólans

Útskriftarnemar voru með glæsilega sýningu þann 24.mars á Spot og sýndu þar klippingar, liti og greiðslur. Nemarnir settu sjálfir upp sýninguna frá grunni.

Lesa meira
ásÁsta Sigurðardóttir að vinna að gullklippingu sinni

4.4.2011 : Hársnyrtinemendur vinna til verðlauna á árlegum viðburði IAHS á Írlandi

Tveir nemendur Hársnyrtiskólans hrepptu tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun í árlegri keppni IAHS, sem eru alþjóðleg samtök hársnyrtiskóla. Keppnin er haldin víða um heim og árið 2009 fór hún fram hér í Tækniskólanum.

Lesa meira