Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Aðalheiður á Ljósmyndasýningunni Móðurást

30.3.2011 : Ljósmyndasýningar - Vatn og leikur og Móðurást

Nemar í ljósmyndun í Upplýsingatækniskólanum hafa verið með sýningar víðsvegar á þessari önn. Nú eru í gangi a.m.k. tvær sýningar sem vert er að skoða.

Lesa meira
Múraranemi vinnur að lokaverkefni sínu

29.3.2011 : Lokaverkefni múrara

Í múrdeild Byggingatækniskólans eru nemendur nú að vinna að lokaverkefnum sínum.

Lesa meira
Vinningsliðið Alpha deild   Elvar Örn Hannesson, Mikael Sigmundsson, Finnbogi Darri Guðmundsson

28.3.2011 : Tækniskólinn sigraði í forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin um helgina og náðu nemendur Tækniskólans framúrskarandi árangri.

Lesa meira
Málarar í heimsókn hjá prentdeildinni

24.3.2011 : Verðandi málarar heimsóttu prentdeild Upplýsingatækniskólans

Fyrir nokkrum dögum kom fríður flokkur málaranema úr Byggingatækniskólanum í heimsókn í prentdeild Upplýsingatækniskólans.

Lesa meira
Frá vörumessu ungra frumkvöðla 2010

24.3.2011 : Vörumessa fyrirtækjasmiðjunnar

Tvö fyrirtæki sem stofnuð voru í áfanganum frumkvöðlafræði 103 sýna og selja afurð sína á vörumessunni í Smáralind 25. og 26. mars.

Lesa meira
Frá menningarmóti Fjölmenningarskólans

24.3.2011 : Menningarmót í Fjölmenningarskólanum

Nemendur Fjölmenningarskólans tóku þátt í skemmtilegu verkefni í byrjun mars en þá fór fram svonefnt menningarmót hér í skólanum

Lesa meira
Undirbúningur útskriftarsýningar Hársnyrtiskólanema vorið 2011

24.3.2011 : Útskriftarsýning hársnyrtinema

Undirbúningur fyrir útskriftarsýningu hársnyrtinema er nú í fullum gangi. Sýningin verður á Spot þann 24. mars.

Lesa meira
Leyndarmálið

17.3.2011 : Leyndarmálið

Teiknimyndin Leyndarmálið er útskriftarverkefni úr Margmiðlunarskólanum, unnið af Sunnu Björk Mogensen og Helgu Lóu Kristjánsdóttur. Myndin er gerð í samvinnu við samtökin Réttindi barna.

Lesa meira
Elva Kristín Reynisdóttir, sem sigraði keppnina, hér með módelinu sínu dómurum og skólastjóra Hársnyrtiskólans.

17.3.2011 : Keppni Hársnyrtiskólans í litatækni og klippingu

Átta nemendur kepptu í litatækni og klippingu á Skrúfudeginum, kynningardegi Tækniskólans. Hár var litað eftir kúnstarinnar reglum, klippt og mótað og sigurvegari keppninnar var Elva Kristín Reynisdóttir.

Lesa meira
Skreyting í glugga í stigagangi á Skólavörðuholti

16.3.2011 : Val og staðfesting á umsókn um skólavist haustönn 2011

Lokadagur til að ganga frá vali hjá umsjónarkennara vegna haustannar 2011 er föstudaginn 25. mars.

Þann dag verða allir umsjónarkennarar til viðtals frá klukkan 13:15 til 15:15. Kennsla heldur þá áfram samkv. stundaskrá.

Lesa meira
Nemandi teiknar.

9.3.2011 : Opnir dagar heppnuðust vel

Mikil og góð dagskrá var í boði sem gaf hugmynd um það fjölbreytta starf sem er í gangi alla daga innan skólans.  Myndirnar sýna brot úr dögunum.

Lesa meira
Steingrímur Sigfússon fjármálaráðherra les upphafskafla Njálu

9.3.2011 : Njálumaraþon á opnum dögum

Nemendur í efri áföngum íslensku við Tækniskólann stóðu fyrir Njálumaraþoni fimmtudaginn 3. mars og söfnuðu fé fyrir ferð á Njáluslóðir

Lesa meira
Sigmar og Þorgerður með félögum sínum og dómnefndinni.

7.3.2011 : Nemendakeppni í smíði

Freyr Eggertsson húsasmíðanemi var í fyrsta sæti og Þorgerður Sigurgeirsdóttir í öðru sæti

Lesa meira