Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Námskeið vorönn 2011

23.2.2011 : Úrval námskeiða hjá Tækniskólanum

Það er margt í boði á næstu vikum og mánuðum eins og sést í þessari auglýsingu, sem birtist í dagblöðunum nýlega.

Lesa meira
Ljósmyndasýning tengd 300 ára afmæli Skúla fógeta

22.2.2011 : Ljósmyndasýning í tilefni af 300 ára afmæli Skúla fógeta

Nemendur af ljósmyndasérsviði Tækniskólans sýna í Fógetastofum, Aðalstræti 10. Sýningin opnar 23. febrúar.

Lesa meira
Skrufudagur 115

22.2.2011 : Opnir dagar 3. og 4. mars. Skrúfudagurinn 5. mars

Fjölbreytt dagskrá á opnum dögum. Allir nemendur þurfa að skrá sig á námskeið, fyrirlestur eða í ferð. Skráning hefst á námsnetinu 25. febrúar.

Lesa meira
Kristín Jónsdóttir við eina af myndum sínum.

18.2.2011 : Ljósmyndasýningar út um allt

Nemendur á ljósmyndasérsviði Tækniskólans hafa opnað sýningar víðsvegar og allir eru boðnir velkomnir.

Lesa meira
Ólafur Guðnason með syni sínum við afhendingu viðurkenningarinnar

16.2.2011 : Skyndihjálparmaður ársins 2010 er nemandi í Skipstjórnarskólanum

Ólafur Guðnason bjargaði lífi sonar síns eftir bílveltu í fyrrasumar.

Lesa meira
Útskriftarsýning - opnun 19. feb. 2011

15.2.2011 : Útskriftarsýning nema í Hönnunar- og handverksskólanum

Sýningin var opnuð 19.febrúar og stendur til 5. mars. Allir velkomnir í Galleri Tukt, Hinu húsinu. Nú eru komnar inn myndir frá opnuninni og hlekkur á frétt Stöðvar 2.

Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna

10.2.2011 : Undankeppni Tækniskólans fyrir söngkeppni framhaldsskólanna

Keppnin verður haldin þann 16.febrúar klukkan 20.00 í hátíðarsalnum á Háteigsvegi.

Lesa meira
kynning á námi erlendis

8.2.2011 : Kynning á hönnunarnámi í alþjóðlegum fagháskólum

Verður þann 10. febrúar kl. 9:30 - 10:30 í stofu 415 á Skólavörðuholti

Lesa meira
Hönnunarkeppni verkfræðinema.

7.2.2011 : Nemandi í Tækniskólanum var annar keppenda í sigurliðinu "Tveir harðir"

Tveir harðir unnu keppni véla- og iðnaðarverkfræðinema sem fram fór í Háskólabíói. Nemandinn okkar er Jón Björgvin Jónsson í Véltækniskólanum. 

Lesa meira