Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Opnir dagar 2010 - ferð í Blönduvirkjun

24.1.2011 : Námsstyrkir VM til útskriftarnema

Félag vélstjóra og málmtæknimanna auglýsir eftir umsóknum um styrk frá öllum útskriftarnemum í faginu.

Lesa meira
Sævar Þór Róbertsson, júdómaður RIG 2011

24.1.2011 : Nemandi í Véltækniskólanum vann gullverðlaun á Reykjavik International Games

Sævar Þór Róbertsson, efnilegasti júdómaðurinn 2009, sigraði í sínum flokki á leikunum og var valinn júdómaður leikanna, sem fóru fram 14. - 16. janúar síðastliðinn.

Lesa meira
tsk

21.1.2011 : Til útskriftarnema: Frestur til að skrá sig til útskriftar framlengdur til 4. febrúar

Nemendur sem hyggjast útskrifast í maí 2011 þurfa að skrá sig til útskriftar hjá skólastjórum sínum eigi síðar en 4. febrúar.

Lesa meira
Námsnet Tækniskólans

19.1.2011 : Námsnetið - leiðbeiningar

Hér má finna myndband með leiðbeiningum um notkun Námsnetsins í tveimur hlutum. Það er einnig undir Gott að vita-> Námsnet - leiðbeiningar.

Lesa meira
Brot af mósaíkmynd

18.1.2011 : Dreifnám - vinnustofur í stærðfræði

Nýtið ykkur vinnustofur í stærðfræði í dreifnámi. Opin á laugardögum frá kl. 10 - 12 í st. 402 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti.

Lesa meira
Verdlaunahafa í Live@edu leiknum

17.1.2011 : Verðlaun voru veitt í leik sem Tækniskólinn, Microsoft á íslandi og EJS stóðu fyrir á síðustu önn

Fyrstu verðlaun Alienware M11x leikjafartölvu af flottustu gerð fékk Valdís Nína Gylfadóttir nemandi í Tækniteiknun.

Lesa meira