Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Verðlaunahafa við útskrift Tækniskólans jól 2010

20.12.2010 : Útskrift haustannar 2010

Útskrift Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, var í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. desember. Þóra Björk Samúelsdóttir, sem útskrifaðist sem rafvirki, hlaut fjölda verðlauna.

Lesa meira
Undirritun samnings

20.12.2010 : Prenttæknistofnun gefur Tækniskólanum tölvur

Prenttæknistofnun afhenti Upplýsingatækniskólanum nítján iMac tölvu sem notaðar verða við kennslu í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum. Um leið var undirritað samkomulag milli skólans og prenttæknisviðs IÐUNNAR.

Lesa meira
Ljósmyndasýning Árbæjarsafni jól 2010

7.12.2010 : Nemendur í ljósmyndun taka þátt í jólasýningu Árbæjarsafns

Á jólasýningu Árbæjarsafns sýna nemendur á ljósmyndasérsviði hin ýmsu sjónarhorn af húsum og minjum safnsins.

Lesa meira
JLong 230509 163

3.12.2010 : Útskrift Tækniskólans

Útskrift dagskólanemenda verður laugardaginn 18. desember kl. 14:00. Útskrift úr Meistaraskólanum og Tækniakademíunni verður 15. janúar. 

Lesa meira