Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Nemendur við vinnu

26.11.2010 : Próf í dreifnámi og Meistaraskólanum eru haldin dagana 6. til 10. desember.

Próf í Véltækniskólanum og Skipstjórnarskólanum eru haldin á Háteigsvegi en öll önnur prófi eru haldin í stofu 415 á Skólavörðuholti.

Lesa meira
Módel á Unglist

24.11.2010 : Tískusýning Unglistar 2010

Nemendur af fataiðnbraut Hönnunar- og handverksskólans sýndu hönnun sína og hæfni á glæsilegri tískusýningu þann 13. nóvember sl.

Sýningin var lokaviðburður í viku Unglistar, listahátíðar ungs fólks.

Lesa meira
Þematengdar smáarkir MOM1036 2010

16.11.2010 : Hönnun nemenda Upplýsingatækniskólans til sýnis hjá Póstinum

Afrakstur hugmynda-og hönnunarvinnu nemenda í MOM 1036, Myndvinnsla og margmiðlun, um þematengdar smáarkir, er birt á rafrænu sýningarformi á skjám Frímerkjasölunnar, Stórhöfða 29.

Lesa meira
Völuspá

16.11.2010 : Dagur íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember

Í tilefni dagsins sýnir Möguleikhúsið verðlaunasýninguna Völuspá í hátíðarsalnum á Háteigsvegi. Sýningin stendur frá kl. 12 til 13.

Lesa meira
Hársýning útskriftarnema 28.október 2010

15.11.2010 : Frá sýningu útskriftarefna Hársnyrtiskólans 28. október 2010

Útskriftarefni Hársnyrtiskólans héldu glæsilega sýningu á dögunum á SPOT í Kópavogi.

Lesa meira
Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, meistaranemi í hárgreiðslu, vann til silfurverðlauna í keppninni Wella Trend Vision

11.11.2010 : Frábær árangur í keppninni Wella Trend Vision sem fram fór í París

Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, sem lauk námi við Hársnyrtiskólann, vann til silfurverðlauna. Katrín stundar nú iðnmeistaranám í hársnyrtiiðn við Meistaraskólann.

Lesa meira
Nemendur úr Háteigsskóla í heimsókn í Flugskólanum

10.11.2010 : Tækniskólinn og Háteigsskóli í samstarfi: Önnur lota hófst á mánudaginn

Önnur lota í samstarfsverkefni Tækniskólans og Háteigsskóla um kynningu á iðn- og starfsnámi hófst á mánudaginn.


Lesa meira