Fréttir forsíða

FRU 103 - Fyrirtækjasmiðjan (frumkvöðlafræði)

29.10.2010

  • Fyrirtækjasmiðjan (frumkvöðlafræði)

Okkur langar að vekja athygli á þessum valáfanga, sjá viðhengi, sem er í boði á vorönninni. Hann er opinn öllum nemendum og ætti að sérstaklega höfða til nemenda í iðn- eða starfsmenntun því þeir stofna gjarnan eigið fyrirtæki og jafnvel stefna að því frá upphafi. Auk þess er áfanginn kenndur í fleiri framhaldsskólanum og allt er mjög raunverulegt, m.a. vörumessa í Smáraland og verðlaun fyrir besta fyrirtækið og fleira.

 Gerð viðskiptaáætlunar, vara, sala, markaðsáætlun, stofnun fyrirtækis, rekstur fyrirtækis og fleira.

 Sjá www.ungirfrumkvodlar.is

 Kveðja,

Hulda Birna og Guðrún Aldís