Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Bannað að reykja!

29.9.2010 : Reykingar bannaðar með öllu á skólalóðunum

Samkvæmt bréfi frá menntamálaráðuneytinu sér Tækniskólinn sér ekki annað fært en að banna allar reykingar á lóðum skólans frá og með 1. október næstkomandi.

Lesa meira
Live@edu keppnin lokaverkefnin

27.9.2010 : Live@edu keppni Tækniskólans - 4 flottir vinningar eftir!

Nokkrum vikum hefur verið bætt við keppnina. Í verðlaun eru flakkari, ofurfartölva o.fl.!

Lesa meira
ADHD samtökin

21.9.2010 : ADHD vitundarvika

ADHD vitundarvika er í skólum landsins og víðar vikuna 20.-26. september. Nemendur Tækniskólans í margmiðlun unnu vef fyrir ADHD samtökin.

Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra með skólameisturunum okkar Baldri og Jóni

8.9.2010 : 4. hæð Tækniskólans vígð við hátíðlega athöfn

6. september síðastliðinn var nýtt mötuneyti tekið í notkun í Tækniskólanum á Háteigsvegi. Þar með er lokið endurnýjun á fjórðu hæð í gamla Sjómannaskólahúsinu. Þar er einnig glæsilegt bókasafn og góð nemendaaðstaða.

Lesa meira
Grunnskólanemendur kynna sér starfsemi Flugskólans

1.9.2010 : Tækniskólinn og Háteigsskóli í samstarfi um kynningu á iðn- og starfsmenntun

Nemendur 8. bekkjar í Háteigsskóla mæta vikulega í sjö vikur til að kynna sér starfssemi Tækniskólans.

Lesa meira