Fréttir forsíða

Lýsingarfræði með nýjum áherslum!

23.8.2010

  • Verkefni nema í lýsingarhönnun

Lýsingarfræði með nýjum áherslum!

Innritun í lýsingarfræði stendur enn yfir þar til kennsla hefst og pláss eru laus. Námskipulag lýsingarfræðinnar tekur mið af námskipulagi samtakanna PLDA (Professional Lighting Design Association) www.pld-a.org. sem eru alþjóðleg samtök lýsingarhönnuða.

 

Upplýsingar um námið gefur Anna Vilborg Einarsdóttir í s. 514 9601 eða með fyrirspurnum á netfangið ave@tskoli.is

Lesið um námið hér.