Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Meistaraskólinn - útskriftarhópur vorið 2010

22.6.2010 : Útskrift úr Meistaraskóla, diplómanámi og Tækniakademíunni 29. maí.

Útskrifaðir voru nemendur úr Meistaraskóla, lýsingarfræði, lýsingarhönnun, MÓTUN og diplómanámi í rekstri og stjórnun.

Lesa meira
Verðlaunahafar Tækniskóla vor 2010

16.6.2010 : Útskrift Tækniskólans 21. maí 2010 - myndir og verðlaunahafar

Tækniskólinn útskrifaði fjölda nema úr öllum skólum. Útskriftarhátíðin var í Háskólabíó. . . . .

Lesa meira
Frá heimsókn færeyska menningarmálaráðherrans

7.6.2010 : Mennta- og menningarmálaráðherra Færeyja í heimsókn

Mennta og menningarmálaráðherra Færeyja, Helena Dam, heimsótti Tækniskólann föstudaginn 4. júní.  Með í för voru nokkrir starfsmenn í ráðuneyti hennar ásamt ræðismanni Færeyja á Íslandi

Lesa meira