Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Músíktilraunir 2010

30.3.2010 : Tækniskólanemar í Músíktilraunum

Hljómsveitin „Of monsters and men“ sigraði Músíktilraunir í ár og Vulgate varð í öðru sæti. Báðar sveitirnar eru að hluta til skipaðar nemendum úr Tækniskólanum.

Lesa meira
Frá skemmtibátanámskeiði á Akureyri

29.3.2010 : Útvegsrekstrarfræði í Samfélaginu í nærmynd

Rætt var við útskriftarnemendur í útvegsrekstrarfræði

við Endumenntunarskóla Tækniskólans í þættinum Samfélagið í nærmynd á rás 1

Lesa meira
Alfa-deild

29.3.2010 : Forritunarkeppni framhaldsskólanna 

Nemendur Tækniskólans, þeir Sveinn Fannar Kristjánsson og Jónatan Óskar Nilsson sigruðu í Alpha-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Með þeim í liði var Gabríel Arthúr Pétursson úr fjölbrautarskóla Snæfellinga

Lesa meira
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2010

22.3.2010 : Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum var haldið í Smáralind 18. og 19. mars. Nemendur Tækniskólans stóðu sig með mikilli prýði, jafnt keppendur og þeir sem stóðu að kynningu á sínu námi.

Lesa meira
Mótun

18.3.2010 : Tækniskólinn og HönnunarMars

Hönnunar- og handverksskólinn og  Myndlistaskólinn í Reykjavík kynna nýja námsmöguleika í verkmiðuðu hönnunarnámi, á skörinni í Kraum Aðalstræti 10 

Lesa meira
Formblástur

17.3.2010 : Íslandsmót iðn- og verkgreina

Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars verður Íslandsmót iðn- og verkgreina haldið í Smáralindinni.
Myndir frá fimmtudeginum 18.mars

Lesa meira
Hugmynd að lýsingu sementstanka á Akranesi

12.3.2010 : Verkefni nemenda í lýsingarhönnun

Nemendur í lýsingarhönnun vinna skipulagsáætlun fyrir Akraneskaupstað

Lesa meira