Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Ungrú Reykjavík 2010

27.2.2010 : Nemandi í Tækniskólanum kjörin ungfrú Reykjavík 2010

Íris Björk Jóhannesdóttir, nemandi í Upplýsingatækniskólanum, var kjörin ungfrú Reykjavík föstudagskvöldið 26. febrúar.

Lesa meira
Afgreiðsla bókasafns Háteigsvegi

26.2.2010 : Skrúfudagurinn 27. febrúar

Skrúfudagurinn, kynningardagur skólans, er laugardaginn 27. febrúar. Dagskrá á Háteigsvegi, í Vörðuskóla og á Skólavörðuholti. Allir velkomnir.

Lesa meira
Glóperur

23.2.2010 : Áhrif glóperubanns á Íslandi

Málstofa í hátíðarsal Tækniskólans v/Háteigsveg (Sjómannaskólanum), laugardaginn 27. feb. 2010 frá kl. 13:00 – 14:30. Bein útsending hefst kl. 13:00 á þessari slóð

Lesa meira
Stuttmyndagerð

22.2.2010 : Opnir dagar 25. og 26. febrúar, Skrúfudagurinn, myndir og fréttir

Opnir dagar urðu fyrir barðinu á vetrarveðrinu síðustu daga. Nokkrar ferðir féllu niður, t.d. á Njáluslóðir og ljósmyndaferð en Blönduvirkjun var þó heimsótt. Skrúfudagurinn gekk mjög vel. Fréttinni fylgja margar myndir

Lesa meira
tsk

19.2.2010 : Nemendur Tækniskólans til fyrirmyndar

Fimmtudaginn 11. febrúar kom lögreglan ásamt tollgæslumönnum í heimsókn í Tækniskólann að beiðni skólans til að skima eftir fíkniefnum. 

Lesa meira
Nemendahópurinn sem á verk á sýningunn í Gallerí Tukt

18.2.2010 : Samsýning nemenda í Gallerí Tukt

Nemendur í lokaáfanga almennrar hönnunar í Hönnunar- og handverksskólanum sýna í Gallerí Tukt frá 20. febrúar til 6. mars.

Lesa meira

18.2.2010 : Til hamingju Ásmundur Þór

Ásmundur Þór sundmaðurÁsmundur Þór Ásmundsson æfir sund með íþróttafélaginu Firði, en það er hluti af Íþróttafélagi fatlaðra. Ásmundur Þór er mjög sterkur sundmaður í sínum flokki S14 og hefur margoft komist á pall á mótum hérlendis sem erlendis. Lesa meira
Nemendur Tækniskólans sem fengu viðurkenningu Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

8.2.2010 : Útskriftarhátíð nýsveina

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík veitti nýsveinum viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur á síðasta ári.

Lesa meira
Andri Jónsson mynd/bb.is

5.2.2010 : Dúxaði í atvinnuflugmannsnámi

Fréttamiðlarnir Mbl.is og vikari.is segja frá því að atvinnuflugmanns- og Tækniskólaneminn Andri Jónsson frá Bolungarvík, (mynd/bb.is) hafi hlotið hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið í bóklegu atvinnuflugmannsnámi Flugmálastjórnar Íslands.

Lesa meira
tsk

2.2.2010 : Starfsdagur 3. febrúar

Öll kennsla í dagskóla fellur niður miðvikudaginn 3. febrúar. Skólinn á Háteigsvegi verður lokaður og á Skólavörðuholtinu er húsið lokað til kl. 16:00.
Kennsla í kvöldskóla og á námskeiðum verður samkvæmt stundatöflu.

Lesa meira