Fréttir forsíða

Eru engar söngkonur í Tækniskólanum?

6.10.2008

  • kor

 

Eru engar söngkonur hér í skólanum?! Okkur vantar kvenfólk í sönghópinn við skólann, þar sem nú eru raddsterkir karlmenn í meirihluta!! Með því að koma í hópinn lærir þú undirstöðuatriði í söngtækni í mismunandi stílum og færð útrás fyrir söngvarann sem býr innra með þér! Við bjóðum að sjálfsögðu líka þá karlmenn velkomna,  sem hafa áhuga á að vera með. 

Kíktu á æfingu í st. 201 á Skólavörðuholti á þriðjudag og fimmtudag kl. 17.10. eða hafðu samband við Kristínu (s. 8669889, kristinthora@gmail.com)