Fréttir forsíða

Fyrirsagnalisti

Auglýsing - Nýnemaballið haust 2017

18.9.2017 : Nýnemaballið

Nýnemaballið verður fimmtudagskvöldið 21. september. 
Staður: Spot í Kópavogi.
Húsið opnar kl. 22:00 - lokar kl. 23:00. Ballinu lýkur kl. 01:00
Miðasala verður á enter.is

Lesa meira
Í stærðfræðitíma.

19.9.2017 : Aukatímar í stærðfræði - vinnustofa

Laugardaga kl. 10:30 - 12:30 í stofu 410 á Skólavörðuholti er hægt að koma í aukatíma í öllum stærðfræðiáföngum. 

Allir nemendur Tækniskólans velkomnir.

Lesa meira
K2 - Grunnbúðir - upplýsingatækni.

11.9.2017 : Framhaldsskóli í þróun

Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum verður haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 22. september 2017 kl. 12:30–17:30.

Tveir kennarar Tækniskólans leiða málstofur og halda erindi:
Nanna Traustadóttir verkefnastjóri K2 tækni- og vísindaleiðarinnar heldur erindi um námið á K2
og Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson fjallar um Khan Academy í stærðfræðikennslu.

Allir kennarar eru hvattir til að skrá sig. 
Dagskrá í frétt og skráningarupplýsingar.

Lesa meira
Merki hjólum í skólann.

12.9.2017 : Verum virk - hjólum í skólann

Verkefnið Hjólum í skólann er komið á fullt og eru allir starfsmenn og nemendur hvattir til þess að taka þátt.
Ekki þarf að skrá sig sérstaklega heldur er þetta hvatning um virkan ferðamáta. 

Lesa meira
Heilsíðuauglýsing - Námskeið Endurmennturnarskólans haust 2017

1.9.2017 : Skaraðu fram úr!

Fjölbreytt úrval námskeiða við allra hæfi.

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum styrktarfélaga.

Lesa meira
Sýndarveruleiki skoðaður.

10.9.2017 : Ert þú lofthrædd/ur?

Vilt þú prófa sýndarveruleika og leggja þitt af mörkum í þágu vísinda?  
Áhugasamir geta skráð sig í gegnum vefsíðuna www.fælni.is og valið tíma. Rannsóknin fer fram í kjallara aðalbyggingar Tækniskólans á Skólavörðuholti.

Lesa meira
Nýnemar í óvissu í óvissuferð :)

7.9.2017 : Nýnemaferð Tækniskólans.

Fimmtudag 14. sept. verður farið í nýnemaferð Tækniskólans. 
Farið verður frá Hafnarfirði kl. 15:30 en Skólavörðuholti og Háteigsvegi kl. 16:00.  
Heimkoma er áætluð kl. 13:00 föstudaginn 15. sept.
Skráning hér!

Athugið - foreldri/forráðamaður þarf að undirrita leyfisbréf

Lesa meira
Útskriftarsýning hársnyrtiiðn vorið 2017 í undirbúningi.

25.8.2017 : Stofudagar og karladagar

Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti.

Allir geta komið og fengið klippingu, litun, blástur, permanent o.fl. gegn vægu gjaldi.

Á karladögum á Skólavörðuholti eru allir karlar boðnir sérstaklega velkomnir.

Lesa meira
Merki Sjávarútvegssýningin 2017

11.9.2017 : Tækniskólinn á Sjávarútvegsýningunni!

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verður haldin dagana 13. til 15. september í Smáranum í Kópavogi.

Nemendur Véltækniskólans og Skipstjórnarskólans munu annast myndarlegan bás sem Tækniskólinn verður með á sýningunni.

Lesa meira
Bréf til foreldra vegna fundar.

4.9.2017 : Fundur fyrir foreldra/forráðamenn

Foreldrum/forráðamönnum nýnema við Tækniskólann er boðið á upplýsingafund.

  • Fundur er kl. 17:00 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti.
  • Fundur er kl. 17:45 í húsi Tækniskólans á Háteigsvegi. 

Farið verður yfir ýmis praktísk mál er varða bæði nám og félagslíf í skólanum.

Lesa meira