Á döfinni

21.12.2017 Atburðir

Útskrift Tækniskólans 21. desember í Silfubergi Hörpu

Útskrift Tækniskólans verður 21. desember í Silfurbergi Hörpu og verður tvískipt:

  • útskrift úr dagskóla verður kl. 13 
  • útskrift úr Meistaraskóla, flugvirkjun og hljóðtækni verður kl. 16. 
Útskriftarnemar eru hvattir til að mæta tímanlega og með nánustu aðstandur og halda daginn hátíðlegan.