Á döfinni

15.12.2017 Atburðir

Síðasti kennsludagur 15. des.

Skólastarf samkvæmt stundatöflu og námsáætlun er til 15. desember. Námsmat er skipulagt af kennara hvers áfanga og nemendur fá upplýsingar um framkvæmd þess í námsáætlun þar sem námsmatsdagar eru tilgreindir.