Á döfinni

15.11.2017 - 01.12.2017 Atburðir

Sækja um sérúrræði í prófum

Nemandi sem ætlar að sækja um sérúrræði í lokaprófum, tímaprófum þarf að gera umsókn um það í síðasta lagi föstudaginn 1. des.
Sótt er um sérúrræði  hjá Fjölni Ásbjörnssyni fagstjóra sérdeildar og í Innu - sjá leiðbeiningar hér.