Á döfinni

15.11.2017 - 01.12.2017 Atburðir Sækja um sérúrræði í prófum

Sækja þarf um í síðasta lagi 1. desember.

29.11.2017 - 02.12.2017 Atburðir Stöðupróf í norsku og sænsku haldin í MH 2. desember.

Stöðupróf í norsku og sænsku þann 2. des. í Menntaskólanum við Hamrahlíð.

18.12.2017 Atburðir Próf- / verkefnasýning og birting einkunna

Birting einkunna í Innu og próf-/verkefnasýning er mánudaginn 18. desember

21.12.2017 Atburðir Útskrift Tækniskólans 21. desember í Silfubergi Hörpu

Tvær athafnir - dagskóli kl. 13. og Meistaraskóli, flugvirkjun og hljóðtækni kl. 16.