Á döfinni

05.10.2017 - 11.10.2017 Atburðir

Kennslu- og miðannarmat

Dagana 5. til 11. október stendur yfir kennslu- og miðannarmat í Tækniskólanum.

Vinsamlegast fyllið út kennslumat á kennsluvef Innu. 
Á meðan miðannarmat er í gangi er ekki hægt að skoða einkunnir í Innu.