Á döfinni

11.09.2017, kl.10:30 - 13:30 Atburðir

Karladagar í hársnyrtideildinni

Allir velkomnir í klippingu þessa daga, þunnhærðir, sköllóttir, síðhærðir og allt þar á milli.
Fyrstur kemur, fyrstur fær, afgreitt eftir númerum.
Á Skólavörðuholtinu er hársnyrtideildin á annarri hæð til hægri inn af aðalinngangi og er síminn þar 514-9182

 Dagur dagsetning  kl.   önn nema  kennari 
Mánudagur 11. september
10:30 - 13:30 5. önn JOJ
Fimmtudagur
19. október
08:10 - 11:00 5. önn HAG
Miðvikudagur  8. nóvember 08:10 - 12:00
4. og 5. önn
JOJ
Þriðjudagur
28. nóvember
08:10 - 11:00
4. önn
HAG