Á döfinni

15.08.2017 Atburðir Opnað fyrir stundatöflur haust 2017 í Innu

Nemendur geta séð stundatöflu fyrir haustönn í Innu 15. ágúst. 

15.08.2017 - 17.08.2017 Atburðir Töflubreytingar

Töflubreytingar eru eingöngu fyrir þá sem ekki fengu áfanga í töflu samkvæmt vali. Breytingar gerðar rafrænt í Innu.