Á döfinni

12.05.2017 - 17.05.2017 Atburðir

Próf samkvæmt próftöflu 12.-17. maí

Lokapróf vorannar 2017 hefjast samkvæmt próftöflu 12. maí.

Próftöflu hvers og eins nemanda er að finna í Innu.

Heildarpróftafla eftir dögum er birt á vef skólans þegar póftímabil nálgast. Ef misræmi er á birtri töflu og Innu þá gilda upplýsingar í Innu.

Skólastarf er samkvæmt stundaskrá og kennsluáætlun til og með 11. maí .