Á döfinni

06.04.2017, kl.16:00 - 17:30 Atburðir

Opið hús í Tækniskólanum - námskynning

Opið hús í Tækniskólanum verður fimmtudaginn 6. apríl kl. 16.00 – 17.30.

Á þessum tíma geta allir sem áhuga hafa á námsframboði skólans mætt því opið verður:
 
  • á Skólavörðuholti í Reykjavík
  • Flatahrauni 12 í Hafnarfirði
  • í verklegu aðstöðunni á Reykjavíkurflugvelli
Kynning á öllu námi skólans og hægt að skoða aðstæður frá kl. 16.00 – 17.30 (opnar kennslustofur).

Kynningar í matsal.

Samhliða opnum kennslustofum verða kynningarbásar  í matsal nemenda á Skólavörðuholti sem verða opnir til kl. 17.30.

Nánara skipulag verður birt hér á vefsíðu Tækniskólans þegar nær dregur.