Á döfinni

27.03.2017, kl.15:10 - 16:30 Atburðir

Mentor Raftækniskólans

Nemendum Raftækniskólans gefst tækifæri til að sækja sér aðstoð eldri nemenda við námið.

Útskriftarnemar Raftækniskólans verða til aðstoðar í sal Raftækniskólans þrisvar í viku og hjálpa við hvaðeina sem viðkemur náminu. Þeir aðstoða við handverk, stærðfræði, rafmagnsfræði, rafeindatækni eða hvaðeina sem yngri nemendur þurfa á að halda.Sjá stundatöflu í þessari frétt.