Á döfinni

25.03.2017, kl.13:00 - 16:00 Atburðir

Skrúfudagur

Árviss og skemmtileg hefð :)

Skrúfudagurinn er árviss hefð í skólanum og verður skólinn opinn í Sjómannaskólahúsinu á Háteigsvegi með góðri dagskrá og kynningu í höndum nemenda, kennara og starfsfólks.
Upplýsingar í frétt.